Svæði

Ísland

Greinar

Félag Engeyinga rifti samningi við sveitarfélög og var úrskurðað gjaldþrota rétt fyrir þingfestingu skaðabótamáls
Fréttir

Fé­lag Eng­ey­inga rifti samn­ingi við sveit­ar­fé­lög og var úr­skurð­að gjald­þrota rétt fyr­ir þing­fest­ingu skaða­bóta­máls

Elsta rútu­fyr­ir­tæki lands­ins, sem Kynn­is­ferð­ir keyptu ár­ið 2010, var tek­ið til gjald­þrota­skipta skömmu áð­ur en þing­fest­ing fór fram í skaða­bóta­máli sveit­ar­fé­laga gegn því. „Það eru mjög tak­mark­að­ar eign­ir í fé­lag­inu,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða.

Mest lesið undanfarið ár