Svæði

Ísland

Greinar

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns
Fréttir

Snapp­ari sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir af meintu sjálfs­vígi manns

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hef­ur fyr­ir­far­ið sér,“ seg­ir Jó­hann­es Gísli Eggerts­son snapp­ari, í yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir þess efn­is að mað­ur hefði svipt sig lífi í kjöl­far tál­beitu­að­gerð­ar hans. Í síð­ustu viku birti hann mynd­band af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lög­regl­an veit­ir eng­ar upp­lýs­ing­ar en seg­ir að slíkt tál­beitu­mál sé til rann­sókn­ar.
Starfshópur um traust á stjórnmálum leggur til yfirhalningu á hagsmunaskráningu og aukið gagnsæi
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Starfs­hóp­ur um traust á stjórn­mál­um legg­ur til yf­ir­haln­ingu á hags­muna­skrán­ingu og auk­ið gagn­sæi

Setja ætti regl­ur um lobbý­ista, auka gagn­sæi í sam­skipt­um þeirra við kjörna full­trúa og tryggja að hags­muna­skrán­ing ráð­herra nái yf­ir skuld­ir þeirra, maka og ólögráða börn, sam­kvæmt til­lög­um starfs­hóps um traust á stjórn­mál­um. Lagt er til að Sið­fræði­stofn­un fái hlut­verk ráð­gjafa rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár