Svæði

Ísland

Greinar

Baráttudaga kvenna ekki getið í Almanaki HÍ
Fréttir

Bar­áttu­daga kvenna ekki get­ið í Almanaki HÍ

Eng­inn af bar­áttu­dög­um kvenna er til­tek­inn í Almanaki fyr­ir Ís­land 2019, sem Há­skóli Ís­lands gef­ur út. Þar má með­al ann­ars finna sjó­mannadag­inn, Dag ís­lenskr­ar nátt­úru og Valentínus­ar­dag­inn, að ónefnd­um tug­um messu­daga. Ábyrgð­ar­mað­ur út­gáf­unn­ar sér ekk­ert at­huga­vert við það að dag­ana vanti, með­an formað­ur Kven­rétt­inda­fé­lags Ís­lands er hissa á Há­skól­an­um.
Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið
Fréttir

Tel­ur Dav­íð Þór van­hæf­an í öll­um mál­um sem varða ís­lenska rík­ið

Veru­leg­ur vafi á því að Dav­íð Þór Björg­vins­syni, vara­for­seta Lands­rétt­ar, hafi ver­ið heim­ilt að veita rík­is­lög­manni ráð­gjöf. Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að hann hafi gert sig van­hæf­an með því og krefst þess að Dav­íð Þór taka ekki sæti sem dóm­ari í mál­um sem Vil­hjálm­ur rek­ur fyr­ir Lands­rétti.

Mest lesið undanfarið ár