Svæði

Ísland

Greinar

„Ég lít ekki á Macchiarini sem vondan mann“
ViðtalPlastbarkamálið

„Ég lít ekki á Macchi­ar­ini sem vond­an mann“

Sænski blaða­mað­ur­inn Bosse Lindqvist er mað­ur­inn sem kom upp um Macchi­ar­ini-hneyksl­ið sem teyg­ir anga sína til Ís­lands og Land­spít­al­ans. Hann hef­ur nú gef­ið út bók um mál­ið eft­ir að sjón­varps­þætt­ir hans um plast­barka­að­gerð­ir ít­alska skurð­lækn­is­ins vöktu heims­at­hygli. Lindqvist seg­ir að enn séu laus­ir ang­ar í plast­barka­mál­inu.
Veikt evrukerfi spilar upp í hendurnar á stóru ríkjunum
ViðtalEvrópumál

Veikt evru­kerfi spil­ar upp í hend­urn­ar á stóru ríkj­un­um

Bald­ur Þór­halls­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ir að ut­an­rík­is­stefna Ís­lands á ár­un­um eft­ir hrun hafi ein­kennst af við­leitni til að tryggja Ís­landi efna­hags­legt skjól. Hann tel­ur við­brögð ESB við skulda­vanda Grikkja hafa af­hjúp­að galla á evru­kerf­inu þar sem veik­ur stofn­an­arammi gerði Þýskalandi kleift að stjórna ferð­inni út frá eig­in hags­mun­um.

Mest lesið undanfarið ár