Svæði

Ísland

Greinar

Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“
FréttirSéra Gunnar

Ferm­ing­ar­barn séra Gunn­ars: „Ég var grát­andi hjá hon­um þeg­ar hann gerði þetta.“

Kol­brún Lilja Guðna­dótt­ir til­kynnti um að séra Gunn­ar Björns­son hefði káf­að á henni þeg­ar hún var 13 ára og ótt­að­ist um vin­konu sína eft­ir bíl­slys. Mál henn­ar fór ekki fyr­ir dóm­stóla, ólíkt tveim­ur öðr­um á Sel­fossi sem hann var sýkn­að­ur fyr­ir. Hún seg­ir sátta­fund hjá bisk­upi hafa ver­ið eins og at­riði úr Ára­móta­s­kaup­inu.
Sigur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvikamáli
MenningSkattamál

Sig­ur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvika­máli

Ákæra hef­ur ver­ið birt fjór­um nú­ver­andi og fyrr­ver­andi með­lim­um hljóm­sveit­ar­inn­ar Sig­ur Rós­ar vegna skattsvika. Eru með­lim­irn­ir sak­að­ir um að koma sér hjá greiðslu tuga millj­óna króna í tekju- og fjár­magn­s­tekju­skatt hver. „Hljóm­sveit­ar­með­lim­ir eru tón­list­ar­menn og ekki sér­fróð­ir í bók­haldi og al­þjóð­leg­um við­skipt­um,“ seg­ir lög­mað­ur.

Mest lesið undanfarið ár