Svæði

Ísland

Greinar

Vara­ríkis­sak­sóknari amast við inn­flytjendum og spyr hvort þeim fylgi ofbeldi
FréttirFlóttamenn

Vara­rík­is­sak­sókn­ari am­ast við inn­flytj­end­um og spyr hvort þeim fylgi of­beldi

Helgi Magnús Gunn­ars­son kvart­ar ít­rek­að und­an inn­flytj­end­um, múslim­um og hæl­is­leit­end­um á Face­book og „læk­ar“ kyn­þátta­hyggju­boð­skap. Sig­ríð­ur Frið­jóns­dótt­ir rík­is­sak­sókn­ari seg­ir að siða­regl­ur sem sett­ar voru ár­ið 2017 hafi „leið­bein­ing­ar­gildi varð­andi alla fram­göngu ákær­enda“.
„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi  brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans
FréttirKlausturmálið

„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mund­ur hafi brot­ið siða­regl­ur – Vís­að til tján­ing­ar­frels­is hans

Sam­kvæmt siða­regl­um mega þing­menn „ekki kasta rýrð á Al­þingi eða skaða ímynd þess“. For­sæt­is­nefnd tel­ur ekki til­efni til að meta hvort Sig­mund­ur Dav­íð hafi brot­ið regl­urn­ar með því að full­yrða að þing­menn úr flest­um flokk­um segi enn ógeðs­legri hluti en sagð­ir voru á Klaustri.
Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala
Fréttir

Eng­ey­ing­ar fjár­festu í há­tíðni­við­skipt­um fyr­ir millj­ón­ir banda­ríkja­dala

Nefnd á veg­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins hef­ur kall­að eft­ir því að há­tíðni­við­skipt­um verði sett­ar skorð­ur með lög­um. Fað­ir, bróð­ir og föð­ur­systkini fjár­mála­ráð­herra hafa stund­að slík við­skipti og fyr­ir­tæki þeirra, Al­grím ehf., hygg­ur á áfram­hald­andi „rekst­ur og þró­un á High Frequ­ency Tra­ding strategí­um“.

Mest lesið undanfarið ár