Svæði

Ísland

Greinar

Útgerðarfélagið Samherji birtir upplýsingar úr ársreikningi félags sem það á ekki
FréttirSamherjaskjölin

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji birt­ir upp­lýs­ing­ar úr árs­reikn­ingi fé­lags sem það á ekki

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji birt­ir upp­lýs­ing­ar úr árs­reikn­ingi fé­lags­ins Sam­herji Hold­ing ehf. inni á heima­síðu þess þrátt fyr­ir að fé­lag­ið hafi hætt að til­heyra sam­stæðu Sam­herja ár­ið 2018. Sam­herji á ekki Sam­herja Hold­ing leng­ur held­ur er eign­ar­hald­ið á síð­ar­nefnda fé­lag­inu hjá stofn­end­um Sam­herja, Þor­steini Má Bald­vins­syni og Kristjáni Vil­helms­syni á með­an eign­ar­hald­ið á ís­lenska út­gerð­ar­fé­lag­inu er nú hjá börn­um þeirra.
Útlendingastofnun kom í veg fyrir að Alþingi gæti veitt ríkisborgararétt
Fréttir

Út­lend­inga­stofn­un kom í veg fyr­ir að Al­þingi gæti veitt rík­is­borg­ara­rétt

Út­lend­inga­stofn­un skil­aði þing­nefnd ekki um­sókn­um fólks sem sótti um veit­ingu rík­is­borg­ara­rétt­ar með lög­um. Um­sókn­ar­frest­ur þar um rann út 1. októ­ber og stofn­un­in hef­ur því haft hátt í þrjá mán­uði til að sinna skyld­um sín­um. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, seg­ir stofn­un­ina brjóta lög. Óboð­legt sé að und­ir­stofn­un komi í veg fyr­ir að Al­þingi sinni laga­legri skyldu sinni.
Hollenskt félag Þorsteins Más og fjölskyldu á 18 milljarða eignir
FréttirSamherjaskjölin

Hol­lenskt fé­lag Þor­steins Más og fjöl­skyldu á 18 millj­arða eign­ir

Fyrsti árs­reikn­ing­ur nýs hol­lensks fé­lags í eigu stofn­enda Sam­herja gerð­ur op­in­ber. Fé­lag­ið tók við eign­um frá Kýp­ur-fé­lög­um Sam­herja, sam­kvæmt orð­um Þor­steins Más Bald­vins­son­ar. Tengsl Sam­herja við Hol­land eru orð­in æði mik­il og hafa þrír lyk­il­að­il­ar hjá út­gerð­inni sest að í land­inu frá því að Namib­íu­mál­ið kom upp í nóv­em­ber ár­ið 2019.
Lífsóður fjallamannsins sem „bjó með tveimur konum“
ViðtalFjallamenn

Líf­sóð­ur fjalla­manns­ins sem „bjó með tveim­ur kon­um“

Lista­mað­ur­inn Guð­mund­ur Ein­ars­son frá Mið­dal var einn af for­víg­is­mönn­um fjalla­mennsku á Ís­landi og hef­ur bók hans Fjalla­menn nú ver­ið end­urút­gef­in. Verk­ið er inn­blás­inn og há­fleyg­ur óð­ur til úti­vist­ar þar sem ung­menna­fé­lags­and­inn svíf­ur yf­ir text­an­um. Guð­mund­ur var fað­ir Ara Trausta Guð­munds­son­ar sem ræð­ir um bók­ina, ást föð­ur síns á fjall­göng­um, óhefð­bund­ið fjöl­skyldu­mynst­ur sitt í æsku og drama­tíska fjöl­skyldu­sögu í við­tali við Stund­ina.
Ótilgreindir „trúnaðarmenn“ ríkisstjórnarflokkanna komu að gerð stjórnarsáttmálans
FréttirNý ríkisstjórn

Ótil­greind­ir „trún­að­ar­menn“ rík­is­stjórn­ar­flokk­anna komu að gerð stjórn­arsátt­mál­ans

For­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins, VG og Fram­sókn­ar­flokks­ins segja í svör­um sín­um til Stund­ar­inn­ar að eng­inn að­ili eða fyr­ir­tæki hafi feng­ið greitt fyr­ir vinnu við stjórn­arsátt­mál­ann. Í svör­um þeirra allra eru til­greind­ir trún­að­ar­menn sem ekki eru nafn­greind­ir.
Íslensk orkumiðlun hefur selt þúsundum neytenda rafmagn á gölluðum forsendum
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun

Ís­lensk orkumiðl­un hef­ur selt þús­und­um neyt­enda raf­magn á göll­uð­um for­send­um

Nýtt raf­orku­sölu­kerfi á Ís­landi fel­ur með­al ann­ars í sér hug­mynd­ina um sölu­að­ila til þrauta­vara. Við­skipta­vin­ir fara sjálf­krafa í við­skipti við það raf­orku­fyr­ir­tæki sem er með lægsta kynnta verð­ið. Ís­lensk orkumiðl­un hef­ur ver­ið með lægsta kynnta verð­ið hing­að til en rukk­ar þrauta­vara­við­skipti sína hins veg­ar fyr­ir hærra verð. Orku­stofn­un á að hafa eft­ir­lit með kerf­inu um orku­sala til þrauta­vara.
Stjórnarsáttmálinn er stefna Framsóknarflokksins
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Stjórn­arsátt­mál­inn er stefna Fram­sókn­ar­flokks­ins

Ný rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er miðju­sæk­in íhalds­stjórn, að mati Ei­ríks Berg­manns Ein­ars­son­ar stjórn­mála­fræð­ings. Gera á allt fyr­ir alla, að mati Stef­an­íu Ósk­ars­dótt­ur stjórn­mála­fræð­ings. Sum þeirra mála sem ekki náðu fram að ganga á síð­asta kjör­tíma­bili ganga aft­ur í sátt­mál­an­um en annarra sér ekki stað.
Íslenska plastsyndin fundin í Svíþjóð
AfhjúpunPlastið fundið

Ís­lenska plast­synd­in fund­in í Sví­þjóð

Stund­in fann allt að 1.500 tonn af ís­lensku plasti sem hef­ur leg­ið óhreyft í um fimm ár í vöru­húsi í Sví­þjóð. Allt plast­ið var sagt end­urunn­ið eða end­ur­nýtt sam­kvæmt töl­fræði Úr­vinnslu­sjóðs og var ís­lensk­um end­ur­vinnslu­fyr­ir­tækj­um greitt um hundrað millj­ón­ir króna fyr­ir að senda það í end­ur­vinnslu. Fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra seg­ir Úr­vinnslu­sjóð bera ábyrgð á að ís­lenskt plast sé í raun end­urunn­ið. Plast­ið slig­ar palestínska flótta­manna­fjöl­skyldu í Sví­þjóð sem greið­ir nú fyr­ir úr­vinnslu á því.

Mest lesið undanfarið ár