Svæði

Ísafjörður

Greinar

Hjarta og martraðir lögreglumannsins
Viðtal

Hjarta og mar­trað­ir lög­reglu­manns­ins

And­lit Gríms Gríms­son­ar varð lands­mönn­um kunn­ugt þeg­ar hann stýrði rann­sókn­inni á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur í byrj­un árs. Grím­ur er reynslu­mik­ill lög­reglu­mað­ur sem hef­ur kom­ið víða við, en seg­ist vera prívat og ekki mik­ið fyr­ir at­hygli. Hér seg­ir hann með­al ann­ars frá því þeg­ar hann var lög­reglu­mað­ur á vakt þeg­ar mann­skæð snjóflóð féllu á Vest­fjörð­um og hvernig það var að vera nafn­greind­ur í blaða­grein og sak­að­ur um óheið­ar­leika af ein­um þekkt­asta at­hafna­manni lands­ins.
Síðustu dagar Sigmundar
Úttekt

Síð­ustu dag­ar Sig­mund­ar

For­ystu­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um reyna nú hvað þeir geta að gera Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni ljóst að hann eigi þann eina kost vænst­an að stíga til hlið­ar sem formað­ur flokks­ins. Hann er sagð­ur hafa gert af­drifa­rík mis­tök þeg­ar hann tal­aði ít­rek­að nið­ur lof­orð Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar for­sæt­is­ráð­herra um haust­kosn­ing­ar. Ekk­ert hef­ur heyrst frá for­mann­in­um síð­an Lilja Al­freðs­dótt­ir og Gunn­ar Bragi Sveins­son fund­uðu með hon­um á heim­ili Sig­mund­ar.
Hversdagsleikinn er hulduefnið
Menning

Hvers­dags­leik­inn er huldu­efn­ið

Björg Svein­björns­dótt­ir hélt til Ísa­fjarð­ar fyr­ir tveim­ur ár­um til að kynna bók sína, Hljóð­in úr eld­hús­inu, og í þeirri ferð ákvað hún að flytja vest­ur. Nú hef­ur hún, ásamt vin­konu sinni, Vaida Bražiūnaitė, opn­að Skó­búð­ina, hvers­dags­safn og versl­un sem sel­ur list og hönn­un fólks sem ým­ist býr á Ísa­firði eða teng­ist svæð­inu. Hver er hug­mynd­in að baki þessu fram­taki? „Skó­búð­in...

Mest lesið undanfarið ár