Svæði

Ísafjörður

Greinar

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.
Læknir gagnrýnir sóttvarnaraðgerðir eftir banaslys í Skötufirði
FréttirCovid-19

Lækn­ir gagn­rýn­ir sótt­varn­ar­að­gerð­ir eft­ir bana­slys í Skötu­firði

Jó­hann Sig­ur­jóns­son lækn­ir seg­ir að með því að etja ferða­löng­um í lang­ferð­ir milli lands­hluta eft­ir kom­una til lands­ins án til­lits til að­stæðna sé ver­ið að leggja fólk í hættu. Hann vill að fólk sé hvatt til að dvelja eina nótt á suð­vest­ur­horn­inu áð­ur en það legg­ur í lang­ferð­ir eft­ir kom­una til lands­ins.

Mest lesið undanfarið ár