Flokkur

Innlent

Greinar

Rýmka frelsið til að rógbera og smána hópa á grundvelli kynþáttar og kynhneigðar
Fréttir

Rýmka frels­ið til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar

Sam­kvæmt frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra verð­ur ekki leng­ur refsi­vert að níða og nið­ur­lægja minni­hluta­hópa á Ís­landi nema slík tján­ing þyki „til þess fall­in að hvetja til eða kynda und­ir hatri, of­beldi eða mis­mun­un“. Í grein­ar­gerð er bent á að með frum­varp­inu hefði mátt koma í veg fyr­ir að fólki væri refs­að fyr­ir að út­húða sam­kyn­hneigð­um ár­ið 2017.

Mest lesið undanfarið ár