Flokkur

Innlent

Greinar

Sjálfboðaliðar fara heim til fólks með mat
FréttirCovid-19

Sjálf­boða­lið­ar fara heim til fólks með mat

„Ég sat fyr­ir fram­an sjón­varp­ið með mann­in­um mín­um eitt kvöld­ið og ég ætl­aði ekki að sætta mig við að það yrði ekki hægt að hjálpa fólk­inu,“ seg­ir Rósa Braga­dótt­ir, sem er ein þeirra sjálf­boða­liða sem sinna matar­út­hlut­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á með­an sam­komu­bann er í gildi og mun slysa­varna­fé­lag­ið Lands­björg keyra vör­ur heim til fólks. Rósa, sem er ör­yrki, seg­ir að það að hjálpa öðr­um hjálpi sér að líða vel.
Nauðhyggja um einkafjármögnun
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillCovid-19

Jóhann Páll Jóhannsson

Nauð­hyggja um einka­fjár­mögn­un

Rík­is­stjórn­in tel­ur aukna að­komu einka­að­ila að fjár­mögn­un vega­fram­kvæmda nauð­syn­lega vegna fjár­mála­reglna laga um op­in­ber fjár­mál en við­ur­kenn­ir að „reynsl­an í Evr­ópu hef­ur ver­ið sú að vegna til­færslu á áhættu og hærri fjár­magns­kostn­að­ar einka­að­ila hafa sam­vinnu­verk­efni kostað 20–30% meira en verk­efni sem hafa ver­ið fjár­mögn­uð með hefð­bund­inni að­ferð“.
Veiran er bara í leiknum eins eðlileg eins og hver önnur skófla
Aðsent

Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Veir­an er bara í leikn­um eins eðli­leg eins og hver önn­ur skófla

Mik­il­vægt er að leik­skólastarf rask­ist sem minnst vegna kór­óna­veirufar­ald­urs­ins. Þetta segja þær Guð­rún Alda Harð­ar­dótt­ir og Krist­ín Dýr­fjörð. Guð­rún Alda er leik­skóla­kenn­ari, doktor í leik­skóla­fræð­um, fyrr­um dós­ent við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og starfar nú við leik­skól­ann Að­al­þing í Kópa­vogi. Hún er einnig sér­fræð­ing­ur í áföll­um leik­skóla­barna. Krist­ín er leik­skóla­kenn­ari og dós­ent í leik­skóla­fræð­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri. Hún var lengi leik­skóla­stjóri hjá Reykja­vík­ur­borg.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu