Flokkur

Innlent

Greinar

Missti bróður sinn í sundi og vill úrbætur: „Hvað þarf mörg mannslíf til?“
Fréttir

Missti bróð­ur sinn í sundi og vill úr­bæt­ur: „Hvað þarf mörg manns­líf til?“

Sigrún Sól Ólafs­dótt­ir seg­ir mik­il­vægt að þrýsta á um úr­bæt­ur á ör­ygg­is­mál­um í sund­laug­um. Þeg­ar þau eru í lagi eigi bana­slys ekki að verða. Þeg­ar bróð­ir henn­ar drukkn­aði var því einnig hald­ið fram að um veik­indi hefði ver­ið að ræða, en krufn­ing leiddi ann­að í ljós. Ekki nóg sé að­hafst til að fyr­ir­byggja slík slys.
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
FréttirCovid-19

Sér­stak­ur frí­stunda­styrk­ur fyr­ir efna­lít­il börn skil­ar sér ekki til þeirra

Að­eins hafa borist um­sókn­ir fyr­ir níu pró­sent þeirra barna sem eiga rétt á sér­stök­um frí­stunda­styrk sök­um fá­tækt­ar for­elda þeirra. For­eldr­ar þurfa að greiða æf­inga­gjöld og sækja um end­ur­greiðslu. Tals­menn fólks í fá­tækt segja fá­tækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöld­in og bíða end­ur­greiðslu.
Vara við „verulega neikvæðum“ umhverfisáhrifum af Svartárvirkjun við jaðar hálendisins
Fréttir

Vara við „veru­lega nei­kvæð­um“ um­hverf­isáhrif­um af Svar­tár­virkj­un við jað­ar há­lend­is­ins

„Mik­il nátt­úru­verð­mæti rask­ast veru­lega“, seg­ir í mati Skipu­lags­stofn­un­ar á fyr­ir­hug­aðri Svar­tár­virkj­un á mörk­um Bárð­ar­dals og há­lend­is­ins fyr­ir norð­an. Stofn­un­in var­ar við rösk­un á „ein­um líf­rík­ustu og vatns­mestu lindám lands­ins“ og sér­stæðu lands­lagi með upp­lif­un­ar­gildi. Sam­kvæmt lög­um hefði ekki þurft að gera um­hverf­is­mat. Stofn­un­in seg­ir mats­skýrslu fram­kvæmda­að­il­anna skorta trú­verð­ug­leika.

Mest lesið undanfarið ár