Flokkur

Innlent

Greinar

Segir frambjóðendur nýstofnaðs stjórnmálaafls óttast fjölmiðla
FréttirAlþingiskosningar 2021

Seg­ir fram­bjóð­end­ur ný­stofn­aðs stjórn­mála­afls ótt­ast fjöl­miðla

Til­kynnt var um fram­boð Frjáls­lynda lýð­ræð­is­flokks­ins til Al­þing­is­kosn­inga í gær. Formað­ur flokks­ins, Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son, fyrr­ver­andi for­setafram­bjóð­andi, seg­ir flokk­inn ætla að birta lista og stefnu­skrá sein­ast­ur allra flokka af ótta við fjöl­miðla og að aðr­ir stjórn­mála­flokk­ar steli af flokkn­um hug­mynd­um.
Endurnýja vatnslagnir í skólanum til öryggis eftir að blý mældist í vatninu
Fréttir

End­ur­nýja vatns­lagn­ir í skól­an­um til ör­ygg­is eft­ir að blý mæld­ist í vatn­inu

Reykja­nes­bær hef­ur ákveð­ið að flýta end­ur­nýj­un á vatns­lögn­um í Háa­leit­is­skóla á Ás­brú, þar sem Stund­in mældi blý­meng­un í drykkjar­vatni í síð­asta mán­uði. Bæj­ar­stjór­inn og skóla­stjór­inn segja að­gerð­irn­ar ekki tengj­ast um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar. „Þær fram­kvæmd­ir voru ein­ung­is færð­ar fram­ar í röð­inni til að slá á alla varnagla,“ seg­ir bæj­ar­stjór­inn.

Mest lesið undanfarið ár