Aðili

Illugi Gunnarsson

Greinar

Illugi lét þess ekki getið að hafa selt yfirveðsetta íbúð yfir fasteignamati
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi lét þess ekki get­ið að hafa selt yf­ir­veð­setta íbúð yf­ir fast­eigna­mati

Út­skýr­ing­ar Ill­uga Gunn­ars­son­ar mennta­mála­ráð­herra á sölu hans á íbúð sinni benda til að við­skipt­in hafi fal­ið í sér „íviln­an­ir“ fyr­ir hann. Þing­menn bera að geta íviiln­ana sem nema meira en 50 þús­und krón­um sam­kvæmt regl­um um hags­mun­skrán­ingu þing­manna. Ill­ugi valdi að selja stjórn­ar­for­manni Orku Energy íbúð­ina og leigja svo af hon­um í stað þess að selja íbúð­ina á mark­aði.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár