Aðili

Héraðsdómur Reykjavíkur

Greinar

Kunningjaveldi dómstólanna og konurnar sem fengu nóg
FréttirDómsmál

Kunn­ingja­veldi dóm­stól­anna og kon­urn­ar sem fengu nóg

Ís­lensk stjórn­völd hafa um ára­bil huns­að ábend­ing­ar um­boðs­manns Al­þing­is og GRECO er að snúa að dóm­stóla­kerf­inu og stjórn­sýslu þess. „Stjórn­sýsla dóm­stól­anna er í meg­in­at­rið­um veik­burða og sund­ur­laus,“ seg­ir í skýrslu sem unn­in var fyr­ir Dóm­stóla­ráð ár­ið 2011. Lít­ið hef­ur breyst síð­an og ný dóm­stóla­lög taka ekki á göll­um kerf­is­ins nema að mjög tak­mörk­uðu leyti.
Áralangri baráttu við kerfið hvergi lokið
Viðtal

Ára­langri bar­áttu við kerf­ið hvergi lok­ið

Ástríð­ur Páls­dótt­ir hef­ur stað­ið í ára­langri bar­áttu við ís­lenska rík­ið frá því eig­in­mað­ur henn­ar, Páll Her­steins­son, lést á Land­spít­al­an­um ár­ið 2011. Ástríð­ur sak­ar starfs­fólk Land­spít­al­ans um van­rækslu í að­drag­anda and­láts hans, en hér­aðs­dóm­ur var ekki sama sinn­is. Hún hyggst áfrýja mál­inu til Hæsta­rétt­ar auk þess sem hún hef­ur lagt fram tvær aðr­ar kær­ur á hend­ur tveim­ur heil­brigð­is­starfs­mönn­um.

Mest lesið undanfarið ár