Flokkur

Heilsa

Greinar

Veiran er bara í leiknum eins eðlileg eins og hver önnur skófla
Aðsent

Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Veir­an er bara í leikn­um eins eðli­leg eins og hver önn­ur skófla

Mik­il­vægt er að leik­skólastarf rask­ist sem minnst vegna kór­óna­veirufar­ald­urs­ins. Þetta segja þær Guð­rún Alda Harð­ar­dótt­ir og Krist­ín Dýr­fjörð. Guð­rún Alda er leik­skóla­kenn­ari, doktor í leik­skóla­fræð­um, fyrr­um dós­ent við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og starfar nú við leik­skól­ann Að­al­þing í Kópa­vogi. Hún er einnig sér­fræð­ing­ur í áföll­um leik­skóla­barna. Krist­ín er leik­skóla­kenn­ari og dós­ent í leik­skóla­fræð­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri. Hún var lengi leik­skóla­stjóri hjá Reykja­vík­ur­borg.
Tryggingasali telur sig svikinn eftir veikindi
Viðtal

Trygg­inga­sali tel­ur sig svik­inn eft­ir veik­indi

Hall­dór Ragn­ar Hall­dórs­son var trygg­inga­sali til 25 ára. Eft­ir al­var­leg veik­indi fyr­ir rúm­um ára­tug varð Hall­dór ör­yrki með liða­gigt og sí­þreytu og þurfti að reiða sig á af­komu­trygg­ingu frá trygg­inga­fé­lag­inu. Í fyrra ákvað fé­lag­ið, eft­ir mat lækn­is sem er ekki gigt­ar­lækn­ir, að helm­inga út­gjöld til hans. Fjöldi gigt­ar­lækna hafa stað­fest óvinnu­færni Hall­dórs, en það hef­ur ekki hagg­að stöðu trygg­inga­fé­lags­ins. Nú bíð­ur hann og fjöl­skylda hans eft­ir yf­ir­mati og hugs­an­legu dóms­máli. Sjóvá seg­ir að mál Hall­dórs sé í „eðli­leg­um far­vegi“.
Heilbrigðiskerfið sjúkdómsgreint: Niðurskurður býr til meiri kostnað
Fréttir

Heil­brigðis­kerf­ið sjúk­dóms­greint: Nið­ur­skurð­ur býr til meiri kostn­að

For­stjóri Land­spít­al­ans kall­ar eft­ir þjóðar­átaki í heil­brigð­is­mál­um. Sjúkra­sjóð­ir stétt­ar­fé­lag­anna taka í sí­aukn­um mæli á sig verk­efni sem heil­brigðis­kerf­inu ber að sinna sam­kvæmt lög­um og heil­brigðis­kerf­ið býð­ur upp á of marg­ar gagns­laus­ar með­ferð­ir. Þetta er með­al þess sem fram kom á fundi um fjár­mögn­un heil­brigðis­kerf­is­ins, sem hald­inn var á veg­um ASÍ og BSRB í morg­un.
Rannsókn á Íslendingum vísar á lykilinn að hamingju og betri heilsu
Úttekt

Rann­sókn á Ís­lend­ing­um vís­ar á lyk­il­inn að ham­ingju og betri heilsu

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup tel­ur tæp­lega helm­ing­ur Ís­lend­inga lifn­að­ar­hætti sína hafa breyst til hins betra und­an­far­ið ár. Þrátt fyr­ir það sef­ur um þriðj­ung­ur Ís­lend­inga of lít­ið. Of lít­ill svefn er al­var­legt lýð­heilsu­vanda­mál sem hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á heilsu okk­ar og lífs­gæði.

Mest lesið undanfarið ár