Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Tómas kannast ekki við staðhæfingar um að Andemariam hafi bara átt sex mánuði eftir ólifaða
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as kann­ast ekki við stað­hæf­ing­ar um að And­emariam hafi bara átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða

Tóm­as Guð­bjarts­son lækn­ir kann­ast ekki við að Erít­r­eu­mað­ur, bú­sett­ur á Ís­landi, sem plast­barki var grædd­ur í, hafi ein­ung­is átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða, eins og ít­alsk­ur skurð­lækn­ir held­ur fram. Plast­barka­að­gerð­ir ít­alska lækn­is­ins eru orðn­ar að hneykslis­máli sem Tóm­as flækt­ist inn í.
Forræði fæðinga flutt aftur til mæðra
Úttekt

For­ræði fæð­inga flutt aft­ur til mæðra

Kon­um sem fæða heima heils­ast bet­ur og börn þeirra eru hraust­ari. Þær eru ánægð­ari með fæð­ing­ar­reynsl­una, og kljást síð­ur við fæð­ing­ar­þung­lyndi. Þrátt fyr­ir þetta fæða að­eins tæp 2% ís­lenskra kvenna heima hjá sér, ekki hef­ur ver­ið starf­rækt fæð­ing­ar­heim­ili á Ís­landi í 20 ár, og fæð­ing­ar­stöð­um á lands­byggð­inni fækk­ar, þvert á ósk­ir ljós­mæðra og fæð­andi kvenna. Rætt er við fimm kon­ur, í mis­mun­andi störf­um, sem all­ar hafa já­kvæða reynslu af fæð­ing­um ut­an spít­ala.
Endalok Þjóðkirkjunnar
Úttekt

Enda­lok Þjóð­kirkj­unn­ar

Þjóð­kirkj­an stend­ur ekki leng­ur und­ir nafni sem kirkja þjóð­ar­inn­ar. Rúm­ur fjórð­ung­ur lands­manna stend­ur nú ut­an Þjóð­kirkj­unn­ar og hef­ur hlut­fall­ið far­ið stig­lækk­andi und­an­far­in ár. Ef þró­un síð­ustu ára helst óbreytt eru ein­ung­is um tutt­ugu ár þar til minna en helm­ing­ur lands­manna verð­ur í Þjóð­kirkj­unni. Rík­ið greið­ir laun 138 presta en stöðu­gildi sál­fræð­inga á heilsu­gæsl­um lands­ins eru ein­ung­is 15. Sál­gæslu­hlut­verk presta er því enn um­tals­vert. For­sæt­is­ráð­herra vill efla kristni­fræði­kennslu í skól­um.

Mest lesið undanfarið ár