Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Kergja og kraumandi reiði: „Hvar er samningurinn?“
Fréttir

Kergja og kraum­andi reiði: „Hvar er samn­ing­ur­inn?“

Laun fjöl­margra hjúkr­un­ar­fræð­inga á Land­spít­ala lækk­uðu um tugi þús­unda um mán­aða­mót­in þeg­ar vakta­álags­greiðsl­ur þeirra féllu nið­ur. Ár er síð­an kjara­samn­ing­ur þeirra rann út og ekk­ert geng­ur í við­ræð­um. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar segja þetta skrýt­in skila­boð þeg­ar al­menn­ing­ur klapp­ar fyr­ir þeim á göt­um úti fyr­ir að standa vakt­ina í COVID-19 far­aldr­in­um. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar deila nú mynd­um af launa­seðl­um sín­um á sam­fé­lags­miðl­um und­ir merk­inu #hvar­er­samn­ing­ur­inn.
Veiran er bara í leiknum eins eðlileg eins og hver önnur skófla
Aðsent

Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Veir­an er bara í leikn­um eins eðli­leg eins og hver önn­ur skófla

Mik­il­vægt er að leik­skólastarf rask­ist sem minnst vegna kór­óna­veirufar­ald­urs­ins. Þetta segja þær Guð­rún Alda Harð­ar­dótt­ir og Krist­ín Dýr­fjörð. Guð­rún Alda er leik­skóla­kenn­ari, doktor í leik­skóla­fræð­um, fyrr­um dós­ent við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og starfar nú við leik­skól­ann Að­al­þing í Kópa­vogi. Hún er einnig sér­fræð­ing­ur í áföll­um leik­skóla­barna. Krist­ín er leik­skóla­kenn­ari og dós­ent í leik­skóla­fræð­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri. Hún var lengi leik­skóla­stjóri hjá Reykja­vík­ur­borg.

Mest lesið undanfarið ár