Flokkur

Hælisleitendur

Greinar

Fimm manna fjölskylda send í ókunnugar aðstæður í Ghana
Fréttir

Fimm manna fjöl­skylda send í ókunn­ug­ar að­stæð­ur í Gh­ana

Th­eresa Kusi Daban og William Ky­erema­teng ótt­ast ör­lög barn­anna sinna verði þau end­ur­send til Gh­ana, líkt og ís­lensk stjórn­völd áforma. Börn­in hafa aldrei kom­ið til Afr­íku og for­eldr­arn­ir hafa ekki kom­ið til heima­lands­ins í hart­nær 15 ár. Lög­mað­ur seg­ir laga­breyt­ingu sem sam­þykkt var á síð­asta degi þings­ins í haust mis­muna börn­um á flótta.
Sjálfstæðismenn óttast „flökkusögur“ og segja að lagabreyting í þágu flóttabarna hjálpi glæpamönnum
FréttirFlóttamenn

Sjálf­stæð­is­menn ótt­ast „flökku­sög­ur“ og segja að laga­breyt­ing í þágu flótta­barna hjálpi glæpa­mönn­um

All­ir þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins greiddu at­kvæði gegn frum­varpi um breyt­ingu á út­lend­inga­lög­gjöf­inni í nótt. Full­trú­ar flokks­ins telja „erfitt að sporna við því að flökku­sög­ur fari á kreik um að auð­veld­ara sé að fá hæli hér á landi en áð­ur og að skipu­lögð glæp­a­starf­semi sem ger­ir út á smygl á fólki víli ekki fyr­ir sér að kynda und­ir þá túlk­un“.
Þegar hungur er eina vopnið
ÚttektFlóttamenn

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.

Mest lesið undanfarið ár