Flokkur

Geðheilbrigðismál

Greinar

Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur
Lífið

Flest­ir lifa af barn­smissi en eng­inn verð­ur sam­ur

Einn dag­inn var Hild­ur Óla­dótt­ir á leið út úr dyr­un­um þeg­ar hún fann að eitt­hvað var að, það var sem hún væri með kveikju­þráð innra með sér sem sí­fellt stytt­ist í þar til hún sprakk, brotn­aði nið­ur og há­grét. Lang­an tíma tók að greina hana með kuln­un sem má rekja til röð áfalla og streitu, en eft­ir barn­smissi varð líf­ið aldrei samt. Hún fann sig á ný með því að gera upp hús í gamla þorp­inu sínu á Kópa­skeri þar sem hún hyggst reka ferða­þjón­ustu, með heit­um pott­um, sjó­böð­um og litl­um bát í höfn­inni.
Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.

Mest lesið undanfarið ár