Flokkur

Geðheilbrigðismál

Greinar

Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjölskyldunnar
Viðtal

Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjöl­skyld­unn­ar

Í ald­ar­fjórð­ung átti Auð­ur Styr­kárs­dótt­ir í litlu sem engu sam­bandi við bróð­ur sinn eft­ir að hún og fjöl­skylda henn­ar höfðu lif­að við skelf­ing­ar­ástand af hans völd­um ára­tug þar á und­an. Það var ekki fyrr en mörg­um ár­um síð­ar að hún átt­aði sig á því að bróð­ir henn­ar væri veik­ur mað­ur en ekki bara fylli­bytta og ræf­ill. Ís­lenska kerf­ið brást bróð­ur henn­ar og fjöl­skyld­unni allri.
Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu
Fréttir

Al­var­legt ef Heilsu­stofn­un hætt­ir að sinna geð­þjón­ustu

Fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar seg­ir að op­in­bert fé sem renn­ur til geð­þjón­ustu Heilsu­stofn­un­ar í Hvera­gerði þurfi að fara til annarra að­ila, hætti stofn­un­in að sinna verk­efn­inu. All­ir gest­ir í geð­end­ur­hæf­ingu voru út­skrif­að­ir eða færð­ir í al­menna þjón­ustu þeg­ar for­stjóri og yf­ir­lækn­ir var lát­inn fara.
Laun stjórnar­for­manns heilsu­hælis tvö­földuðust: For­stjóri látinn hætta án skýringa
Fréttir

Laun stjórn­ar­for­manns heilsu­hæl­is tvö­föld­uð­ust: For­stjóri lát­inn hætta án skýr­inga

For­stjóri og yf­ir­lækn­ir Heilsu­stofn­un­ar í Hvera­gerði var beð­inn um að skrifa und­ir starfs­loka­samn­ing án skýr­inga. Gunn­laug­ur K. Jóns­son stjórn­ar­formað­ur fær 1,2 millj­ón­ir á mán­uði sam­hliða störf­um sem lög­reglu­þjónn. Heilsu­stofn­un greið­ir Nátt­úru­lækn­inga­fé­lagi Ís­lands 40 millj­ón­ir á ári vegna fast­eigna, auk þess að borga af­borg­an­ir lána þeirra.
Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Fréttir

Fékk áfall eft­ir at­vik við rútuakst­ur og er nú heim­il­is­laus

Ant­hony McCr­indle lýs­ir erf­ið­um vinnu­að­stæð­um hjá rútu­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi. Starfs­menn séu beðn­ir um að vinna ólög­lega lengi og keyri far­þega sína eft­ir litla hvíld. Sjálf­ur end­aði hann á geð­deild eft­ir að at­vik í vinn­unni leiddi til sjálfs­morðs­hugs­ana. Í kjöl­far­ið var hann rek­inn, rakst á veggi í vel­ferð­ar­kerf­inu og býr nú í bíln­um sín­um.
Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað
Fréttir

Nauð­ung­ar­vist­un­um nær aldrei hafn­að

126 nauð­ung­ar­vist­an­ir voru sam­þykkt­ar af sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári. Í þrem­ur til­vik­um frá 2016 hef­ur sýslu­mað­ur hafn­að beiðni um nauð­ung­ar­vist­un og í að­eins 3% til­vika var álits trún­að­ar­lækn­is ósk­að. „Nauð­ung­ar­vist­un sit­ur í fólki jafn­vel svo ára­tug­um skipt­ir,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar.

Mest lesið undanfarið ár