Aðili

Framsókn

Greinar

Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og VG höfn­uðu veg­gjöld­um - vinna nú að inn­leið­ingu þeirra

„Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hafn­ar toll­hlið­um á nú­ver­andi þjóð­veg­um,“ sagði í lands­fundarálykt­un Fram­sókn­ar­flokks­ins síð­asta vor. Formað­ur flokks­ins vinn­ur nú að því að inn­leiða veg­gjöld fyr­ir ára­mót. Vinstri græn töldu áhersl­ur síð­ustu rík­is­stjórn­ar, sem vildi að tek­in yrðu upp veg­gjöld, „forkast­an­leg­ar“.
Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“
Fréttir

Hrökkl­að­ist frá völd­um eft­ir „besta díl Ís­lands­sög­unn­ar“

„Við feng­um áfall,“ sagði Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, þá borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, eft­ir fund þar sem lág­marks­upp­lýs­ing­ar í mál­efn­um REI voru loks veitt­ar. Það var ekki endi­lega efni máls­ins, sem fór þvert í kok­ið á sjálf­stæð­is­mönn­um enda var kynn­ing­in svo snaut­leg að erfitt var að leggja mat á gjörn­ing­inn. Það var miklu frem­ur að­drag­and­inn, leynd­in, skort­ur á upp­lýs­inga­gjöf og ótrú­leg­ur hraði í máls­með­ferð sem þeim gramd­ist veru­lega. Ekki leið á löngu þar til borg­ar­stjór­inn hrökkl­að­ist frá völd­um, rú­inn trausti vegna máls­ins.
Framsóknarflokkurinn stendur illa fjárhagslega - fékk rúmar tíu milljónir í styrki
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn stend­ur illa fjár­hags­lega - fékk rúm­ar tíu millj­ón­ir í styrki

Þrátt fyr­ir að hafa skil­að hagn­aði upp á tæp­ar tutt­ugu millj­ón­ir króna á síð­asta ári þá er eig­ið fé Fram­sókn­ar­flokks­ins nei­kvætt um rúm­ar 45 millj­ón­ir króna. Yf­ir þrjá­tíu fyr­ir­tæki styrktu Fram­sókn­ar­flokk­inn, þar á með­al bank­inn Kvika sem teng­ist flokkn­um sterk­um bönd­um.

Mest lesið undanfarið ár