Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni
Hagnaðarsamdráttur tveggja ferðaþjónustufyrirtækja Icelandair nam meira en 30 prósentum milli áranna 2016 og 2017. Annað fyrirtækið hefur verið sett í sölumeðferð. Hætt var við sameiningu hins fyrirtækisins og Gray Line af ástæðum sem eru ekki gefnar upp. Tekjuaukning fyrirtækjanna er núlluð út og gott betur af mikilli kostnaðaraukningu.
FréttirFerðaþjónusta
WOW air birtir ársuppgjör seinna en í fyrra af „engri ástæðu“
WOW air skilaði uppgjöri í febrúar í fyrra, en hefur ekki skilað uppgjöri í ár. Sonur bankastjóra Arion banka, viðskiptabanka WOW air, er lykilstarfsmaður hjá flugfélaginu.
ÚttektFerðaþjónusta
Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð
Mörg helstu fyrirtæki í ferðaþjónustu eru rekin með tapi og samdráttur er hafinn. Hagfræðingarnir Gylfi Zoëga og Þórólfur Matthíasson segja of „hátt verðlag“ og „ofsókn“ vera helstu ástæðurnar fyrir samdrættinum í ferðaþjónustunni á Íslandi. Í fyrsta skipti frá 2010 er stöðnun í aukningu á komu ferðamanna til Íslands.
GreiningFerðaþjónusta
Er Icelandair að flýja íslenskan hótelmarkað vegna samdráttar?
Söluverð hótelkeðju Icelandair gæti numið á bilinu 10 til 13 milljarðar króna. Ólíklegt að Icelandair hafi sagt alla söguna um ástæður sölu hótelanna.
GreiningFerðaþjónusta
Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum
Stóru íslensku rútufyrirtækin voru gróðavélar á árunum fyrir 2016 en nú er öldin önnur. Fjárfestingarfélög lífeyrisjóðanna keyptu sig inn í Kynnisferðir, Gray Line og Hópbíla á árunum 2015 og 2016 og nú hefur reksturinn snúist við. Eign sjóðanna í Gray Line hefur verið færð niður um 500 milljónir og hlutur þeirra í Kynnisferðum hefur rýrnað um nokkur hundruð milljónir.
FréttirFerðaþjónusta
Erlendum ferðamönnum í apríl fækkar milli ára
Brottfarir erlendra ferðamanna um Keflavíkurflugvöll voru 4% færri í apríl en í fyrra. Hægt hefur verulega á fjölgun ferðamanna milli ára.
FréttirFerðaþjónusta
Kópavogsbær lánar félagi tengdu WOW air 188 milljónir
Félag í samstæðu flugfélagsins WOW air fékk lán frá Kópavogsbæ fyrir lóðagjöldum út af byggingu höfuðstöðva og hótels í bænum. Arion banki veitti samstæðu WOW air 650 milljóna króna lán fyrir hótelbyggingum á varnarliðssvæðinu gamla. WOW air svarar spurningum um fjármögnun félagsins en í stjórnkerfinu fer nú fram vinna við hvernig bregðast eigi við mögulegum rekstrarerfiðleikum fyrirtækja í ferðaþjónustu, stærstu og mikilvægustu atvinnugrein íslensku þjóðarinnar.
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði
Hestaleigur græða tugi milljóna á félagslegum undirboðum
Notfæra sér ódýrt vinnuafl í stórum stíl og fylgja hvorki lögum né kjarasamningum.
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði
„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“
„Skipulagður þjófnaður af launum starfsfólksins“ er eitt af viðfangsefnum vinnustaðaeftirlits stéttarfélaganna. Blaðamaður fylgdi sérfræðingum VR og Eflingu inn á vinnustaði til að ræða við starfsfólk og uppljóstra um kjarabrot.
PistillFerðaþjónusta
Anders Svensson
Þjóðarréttir Íslendinga eru í vegasjoppunum
Eru svið, lambasteik, hrútspungar og skyr sannarlega þjóðarréttir Íslendinga eða þarf að bæta einhverjum nútímamat við þann lista? Anders Svensson, sænskur leiðsögumaður sem leiðir ferðamenn um Ísland, veltir þessu fyrir sér.
PistillFerðaþjónusta
Anders Svensson
Bjánaskapur Icelandair
Anders Svensson, sænskur blaðamaður og leiðsögumaður sem kemur til Íslands oft á ári með ferðamenn, telur kynningu Icelandair á Íslandi og íslenskri þjóð vera beinlínis hættulega.
FréttirFerðaþjónusta
Pálmi tekur 370 milljóna arð til félags í Lúx
Góðærið á Íslandi hefur skotið traustum fótum undir ferðaskrifstofu Pálma Haraldssonar enda hafa Íslendingar aldrei ferðast meira til útlanda.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.