Aðili

Félagsmálaráðuneytið

Greinar

Gögn um meðferðarheimilið Laugaland fást ekki afhent
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Gögn um með­ferð­ar­heim­il­ið Lauga­land fást ekki af­hent

Barna­vernd­ar­stofa synj­aði af­hend­ingu á gögn­um þar sem of­beldi á hend­ur stúlk­um sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi var lýst fyr­ir Braga Guð­brands­syni, þá­ver­andi for­stjóra stofn­un­ar­inn­ar. Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál tók sér sjö og hálf­an mán­uð til að stað­festa synj­un­ina.
Félagsmálaráðuneytið brýtur upplýsingalög í Laugalandsmálinu
FréttirLaugaland/Varpholt

Fé­lags­mála­ráðu­neyt­ið brýt­ur upp­lýs­inga­lög í Lauga­lands­mál­inu

Fé­lags­mála­ráðu­neyt­ið svar­ar ekki bréf­um kvenna sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi né held­ur er­indi lög­manns kvenn­anna. Lög­bund­inn frest­ur til að svara er­ind­un­um er út­runn­inn. Þrátt fyr­ir lof­orð þar um hef­ur Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra ekki boð­ið kon­un­um til fund­ar að nýju.
Rannsókn á meðferðarheimilinu Laugalandi ekki enn hafin
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Rann­sókn á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi ekki enn haf­in

Mán­uð­ur er lið­inn síð­an Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar var fal­ið að rann­saka hvort stúlk­ur á Laugalandi hefðu ver­ið beitt­ar harð­ræði eða of­beldi. Sett­ur for­stjóri hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar og for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu vill ekki veita við­tal.
Forstjóri Barnaverndarstofu beitti sér hart til varnar Ingjaldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu beitti sér hart til varn­ar Ingj­aldi

Bragi Guð­brands­son, þá­ver­andi for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, lagð­ist þungt á rit­stjóra og blaða­mann DV vegna um­fjöll­un­ar um meint of­beldi af hálfu Ingj­alds Arn­þórs­son­ar, þá­ver­andi for­stöðu­manns með­ferð­ar­heim­il­is­ins á Laugalandi. Þá beitti Bragi sér fyr­ir því að fé­lags­mála­ráðu­neyt­ið kann­aði ekki ásak­an­ir á hend­ur Ingj­aldi og mælti með að ráð­herra tjáði sig ekki um mál­ið.
Bragi beitti sér gegn því að ráðuneytið kannaði ábendingar um ofbeldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Bragi beitti sér gegn því að ráðu­neyt­ið kann­aði ábend­ing­ar um of­beldi

Fyrr­ver­andi for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, Bragi Guð­brands­son, hvatti fé­lags­mála­ráð­herra til að gera sem minnst úr ásök­un­um á hend­ur for­stöðu­manni með­ferð­ar­heim­il­is­ins Lauga­lands, Ingj­aldi Arn­þór­syni, við fjöl­miðla. Þá lagð­ist hann einnig gegn því að fé­lags­mála­ráðu­neyt­ið afl­aði gagna um mál­ið.
Ítrekaðar upplýsingar bárust um illa meðferð á Laugalandi en Barnaverndarstofa brást ekki við
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Ít­rek­að­ar upp­lýs­ing­ar bár­ust um illa með­ferð á Laugalandi en Barna­vernd­ar­stofa brást ekki við

Gögn frá um­boðs­manni barna sýna að þang­að bár­ust ít­rek­að­ar til­kynn­ing­ar á ár­un­um 2000 til 2010 um slæm­ar að­stæð­ur barna á vistheim­il­un­um Varp­holti og Laugalandi, sem rek­ið var af sömu að­il­um. Var Barna­vernd­ar­stofu gert við­vart vegna þess. Fleiri kvart­an­ir bár­ust beint til Barna­vernd­ar­stofu, en þá­ver­andi for­stjóri, Bragi Guð­brands­son, kann­að­ist ekk­ert við mál­ið þeg­ar leit­að var svara við því af hverju ekki var brugð­ist við og starf­sem­in aldrei rann­sök­uð.

Mest lesið undanfarið ár