Svæði

Evrópa

Greinar

Flóttinn aftur til Sýrlands
ÚttektFlóttamenn

Flótt­inn aft­ur til Sýr­lands

Fjöldi fólks sem flúði við­var­andi stríðs­ástand í Sýr­landi gefst upp á von­inni um betra líf í Evr­ópu og legg­ur líf sitt aft­ur í hættu til að kom­ast heim. Þór­unn Ólafs­dótt­ir ræddi við fólk sem sneri aft­ur í að­stæð­ur sem eru svo óhugn­an­leg­ar að tal­ið er að um 13 millj­ón­ir þurfa á neyð­ar­að­stoð í land­inu. „Hér héld­um við að við yrð­um ör­ugg og fengj­um hjálp. Að­stæð­urn­ar sem við bú­um við eru það versta sem við höf­um séð og við höf­um ekki leng­ur von um að þær lag­ist. Frek­ar tök­um við áhætt­una,“ sagði barna­fjöl­skylda.
Lausnin felst í samstöðu grasrótarinnar, aukinni menntun og algjörri hugarfarsbreytingu
FréttirVaxandi misskipting

Lausn­in felst í sam­stöðu grasrót­ar­inn­ar, auk­inni mennt­un og al­gjörri hug­ar­fars­breyt­ingu

Hvernig bregst fólk við þeg­ar at­vinnu­ör­yggi minnk­ar og mis­skipt­ing eykst? Æ fleiri leita í fang sterkra leið­toga sem boða auð­veld­ar lausn­ir á með­an þeir egna ólík­um þjóð­fé­lags­hóp­um sam­an. Stund­in ræddi við fræði­menn um mis­skipt­ing­una í ís­lensku og al­þjóð­legu sam­hengi. Þeir benda með­al ann­ars á að auk­in mennt­un stuðli að meiri jöfn­uði.

Mest lesið undanfarið ár