Svæði

Evrópa

Greinar

Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta
FréttirÞýsk stjórnmál

Morð á þýsk­um stjórn­mála­manni skap­ar and­rúms­loft ógn­ar og ótta

Ótti rík­ir í þýsku sam­fé­lagi eft­ir morð­ið á stjórn­mála­mann­in­um Walter Lübcke. Sam­tök nýnas­ista hafa birt dauðalista á vefn­um þar sem fleiri stjórn­mála­mönn­um er hót­að líf­láti. Ör­ygg­is­lög­regla Þýska­lands þyk­ir hafa sof­ið á verð­in­um gagn­vart þeirri ógn sem staf­ar af hægri öfga­mönn­um.
Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta
FréttirFlóttamenn

Sótt til saka fyr­ir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem að­stoða flótta­fólk og sýna því sam­stöðu er mætt af sí­auk­inni hörku í ríkj­um Evr­ópu. Dæmi eru um að fólk sem bjarg­aði hundruð­um manns­lífa sé sótt til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi. Í ný­legri skýrslu sam­taka sem berj­ast gegn ras­isma er fjall­að ít­ar­lega um þessa uggvæn­legu þró­un og með­al ann­ars vís­að í ný­legt dæmi frá Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu