Svæði

Evrópa

Greinar

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta
FréttirFlóttamenn

Sótt til saka fyr­ir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem að­stoða flótta­fólk og sýna því sam­stöðu er mætt af sí­auk­inni hörku í ríkj­um Evr­ópu. Dæmi eru um að fólk sem bjarg­aði hundruð­um manns­lífa sé sótt til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi. Í ný­legri skýrslu sam­taka sem berj­ast gegn ras­isma er fjall­að ít­ar­lega um þessa uggvæn­legu þró­un og með­al ann­ars vís­að í ný­legt dæmi frá Ís­landi.
Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir
Erlent

For­sæt­is­ráð­herra: Vinstri­flokk­ar í Evr­ópu verða að brjóta öfga­hægr­ið á bak aft­ur og sam­ein­ast um rót­tæk­ar lausn­ir

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að efna­hags­stefna Evr­ópu­sam­bands­ins og lýð­ræð­is­hall­inn inn­an þess hafi graf­ið und­an stuðn­ingi við Evr­ópu­samrun­ann. Þetta hafi fært öfga­hægriöfl­um, út­lend­inga­höt­ur­um og vald­boðs­sinn­um vopn í hend­ur. Nú verði evr­ópsk­ar vinstri­hreyf­ing­ar að sam­eina krafta sína og bjóða al­menn­ingi upp á rót­tæk­ar lausn­ir í anda lýð­ræð­is, mann­rétt­inda, um­hverf­is­vernd­ar og fé­lags­legs rétt­læt­is.
Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans
Fréttir

Hugs­an­legt að höfð­að yrði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakk­ans

Lög­fræð­ing­arn­ir Stefán Már Stef­áns­son og Frið­rik Árni Frið­riks­son Hirst telja ekki úti­lok­að að ESA höfði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orkupakk­ans. Skúli Magnús­son laga­dós­ent seg­ir þó af­ar hæp­ið að EFTA-dóm­stóll­inn myndi fall­ast á rök­semd­ir um að EES-sam­ing­ur­inn skyldi Ís­lend­inga til að leyfa sæ­streng.
Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
ViðtalStríðið í Sýrlandi

Vin­ir Hauks ef­ast um op­in­beru frá­sögn­ina

Varn­ar­sveit­ir Kúrda hafa gef­ið það út að Hauk­ur Hilm­ars­son hafi far­ist í árás Tyrk­lands­hers þann 24. fe­brú­ar 2018. Snorri Páll Jóns­son hef­ur síð­ast­lið­ið ár reynt að kom­ast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina op­in­beru sögu trú­an­lega enda stang­ast frá­sagn­ir fé­laga Hauks af vett­vangi á við hana að veru­legu leyti.

Mest lesið undanfarið ár