Svæði

Evrópa

Greinar

Viðtalið sem felldi prins
Erlent

Við­tal­ið sem felldi prins

Andrés Bretaprins hef­ur dreg­ið sig í hlé frá öll­um op­in­ber­um störf­um í fyr­ir­sjá­an­legri fram­tíð eft­ir að hann veitti um­deilt sjón­varps­við­tal um vin­skap sinn við banda­ríska barn­aníð­ing­inn Jef­frey Ep­stein. Ep­stein fannst lát­inn í fanga­klefa á dög­un­um og hafa tveir fanga­verð­ir ver­ið hand­tekn­ir vegna máls­ins. Stúlka, sem seg­ir Andrés og Ep­stein hafa brot­ið gegn sér ít­rek­að, hvet­ur prins­inn til að gefa sig fram við yf­ir­völd í Banda­ríkj­un­um.
Hvernig Brexit má bjóða kjósendum?
Erlent

Hvernig Brex­it má bjóða kjós­end­um?

Eng­inn þor­ir að spá fyr­ir um úr­slit þing­kosn­ing­anna í Bretlandi í næsta mán­uði en þau munu vænt­an­lega skipta sköp­um fyr­ir loka­út­komu Brex­it-máls­ins. Breska rík­is­stjórn­inn hef­ur frest­að úr­sögn úr Evr­ópu­sam­band­inu í þrígang og hugs­an­legt er að ný þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla fari fram áð­ur en af henni verð­ur. Kjós­end­ur eru ringl­að­ir, jól­in á næsta leiti og kosn­inga­bar­átt­an hef­ur dreg­ið fram ljót­ar ásak­an­ir og um­mæli.
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
Úttekt

Þeg­ar EES-samn­ing­ur­inn þótti þjóð­hættu­leg­ur

„Þessi samn­ing­ur kem­ur til með að færa okk­ur ósjálf­stæði, at­vinnu­leysi, fá­tækt og auðnu­leysi,“ sagði þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins um um­deild­an al­þjóða­samn­ing sem Ís­lend­ing­ar und­ir­geng­ust, samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæð­ið (EES). Um­ræð­an um þriðja orkupakk­ann er að hluta enduróm­ur af áhyggj­um vegna af­sals Ís­lend­inga á full­veldi tengt EES-samn­ingn­um.
Sigmundur Davíð skoðaði lagningu sæstrengs með Cameron „til að sýna fram á að það hentaði ekki“
FréttirUtanríkismál

Sig­mund­ur Dav­íð skoð­aði lagn­ingu sæ­strengs með Ca­meron „til að sýna fram á að það hent­aði ekki“

Þing­heim­ur hló þeg­ar Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ein­göngu hafa sam­þykkt stofn­un vinnu­hóps með Bret­um um lagn­ingu sæ­strengs ár­ið 2015 til þess að ekk­ert yrði af verk­efn­inu. Hann mæl­ir með að Bret­land gangi í EES, þrátt fyr­ir að ut­an þess yrði sæ­streng­ur ill­mögu­leg­ur eft­ir Brex­it.

Mest lesið undanfarið ár