Flokkur

Erlent

Greinar

Biden byggir brýr
Erlent

Biden bygg­ir brýr

Joe Biden hef­ur nú gegnt embætti for­seta Banda­ríkj­anna í tæpa tvo mán­uði. Helstu lín­ur í áhersl­um hans eru farn­ar að skýr­ast og gaml­ir banda­menn í Evr­ópu rétta fram sátt­ar­hönd eft­ir erf­ið sam­skipti við Trump-stjórn­ina síð­ustu fjög­ur ár. Hans bíða þó erf­ið verk­efni heima fyr­ir þar sem Covid-far­ald­ur­inn geis­ar enn, hálf millj­ón manna hef­ur lát­ið líf­ið af völd­um sjúk­dóms­ins og hag­kerf­ið er í sár­um.
Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Erlent

Póli­tísk­ur rapp­ari sagð­ur sam­viskufangi á Spáni

Rapp­ar­inn Pablo Hasél hef­ur óvænt klof­ið rík­is­stjórn Spán­ar. Óeirð­ar­lög­regla hef­ur síð­ustu vik­ur átt í nær dag­leg­um bar­dög­um við stuðn­ings­menn hans á göt­um Barcelona og annarra borga í Katalón­íu. Deilt er um stöðu mál­frels­is í land­inu en Hasél sit­ur nú í fang­elsi fyr­ir að bölva kon­ungs­fjöl­skyld­unni og upp­hefja ólög­leg hryðju­verka­sam­tök.
Namibískur lögmaður segir forsetann aðalmanninn í Samherjamálinu
ErlentSamherjaskjölin

Namib­ísk­ur lög­mað­ur seg­ir for­set­ann að­al­mann­inn í Sam­herja­mál­inu

Namib­íski lög­mað­ur­inn Mar­en de Klerk seg­ir að for­seti Namib­íu Hage Geingob hafi ver­ið aðal­mað­ur­inn í spill­ing­ar­mál­inu sem kall­að er Sam­herja­mál­ið á ís­lensku. Ef de Klerk seg­ir rétt frá er mál­ið, sem hófst með því að sagt var frá mútu­greiðsl­um Sam­herja í land­inu, dýpra og stærra en áð­ur hef­ur ver­ið tal­ið og snýst með­al ann­ars um æðsta ráða­mann þjóð­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár