Aðili

Elliði Vign­is­son

Greinar

Gripið til varna fyrir Samherja
ÚttektSamherjaskjölin

Grip­ið til varna fyr­ir Sam­herja

Stjórn­end­ur Sam­herja og vil­holl­ir stjórn­mála­menn og álits­gjaf­ar hafa gagn­rýnt við­brögð al­menn­ings og stjórn­mála­manna við frétt­um af mútu­greiðsl­um. Til­raun­ir hafa ver­ið gerð­ar til að skor­ast und­an ábyrgð eða nota börn starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins sem hlífiskildi. „Þyk­ir mér reið­in hafa náð tök­um,“ skrif­aði bæj­ar­stjóri.
Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“
Fréttir

Elliði kem­ur Páleyju til varn­ar en rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir þagn­ar­kröfu henn­ar „stíl­brot“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um, fær stuðn­ing frá Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra vegna kröf­unn­ar um að ekki sé greint frá fjölda kyn­ferð­is­brota á Þjóð­há­tíð. Í gær sendi hún út frétta­til­kynn­ingu til fjöl­miðla fyr­ir hönd stuðn­ings­manna Ell­iða.
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
FréttirKvótinn

„Ef menn ætla sér í burtu með út­gerð þá fara þeir í burtu með út­gerð“

Vest­ma­ann­eyja­bær tap­aði fyr­ir Síld­ar­vinnsl­unni. Elliði Vign­is­son hef­ur áhyggj­ur af því Vest­manna­eyja­bær missi út­gerð­ina. Sam­herji og tengd fé­lög hafa bætt við sig mikl­um kvóta. Elliði seg­ir hættu á því að sam­þjöpp­un afla­heim­ilda leiði til þess að að­eins fimm til tíu stór­út­gerð­ir verði í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár