Fréttamál

Eldgos við Fagradalsfjall

Greinar

Stórir skjálftar ríða yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðið
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Stór­ir skjálft­ar ríða yf­ir Reykja­nes­ið og höf­uð­borg­ar­svæð­ið

Skjálft­ar um og yf­ir 5 á Richter hafa rið­ið yf­ir Reykja­nes­ið. Stað­setn­ing­in er í kring­um Fagra­dals­fjall. Sá fyrsti mæld­ist 5,7 að stærð, 3,3 kíló­metr­um suðsuð­vest­ur af Keili. Skjálft­arn­ir teygja sig í átt að höf­uð­borg­ar­svæð­inu, sam­kvæmt frumnið­ur­stöð­um Veð­ur­stof­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár