Aðili

Donald Trump

Greinar

Ég um mig frá mér til mín
Erlent

Ég um mig frá mér til mín

Rík­is­stjórn Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta hef­ur sagt hefð­bund­inni al­þjóða­sam­vinnu stríð á hend­ur. Tak­mark stjórn­valda í Washingt­on virð­ist vera að gera út af við stofn­an­ir og sátt­mála sem hafa ver­ið grund­völl­ur al­þjóð­legs sam­starfs ára­tug­um sam­an og mynda grunn al­þjóða­sam­fé­lags­ins eins og við þekkj­um það. Óvissa og óstöð­ug­leiki eru óhjá­kvæmi­leg­ar af­leið­ing­ar að mati fræðimanna og mann­rétt­indi munu eiga und­ir högg að sækja.
Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu
GreiningHamfarahlýnun

Þeg­ar mark­að­ir veðja gegn mann­kyn­inu

Rekja má meira en helm­ing af út­blæstri gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar síð­ustu þrjá ára­tugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gas­fyr­ir­tækja heims. Fyr­ir­tæk­in ham­ast gegn að­gerð­um stjórn­valda í lofts­lags­mál­um – enda eru eign­ir og hluta­bréf fyr­ir­tækj­anna verð­met­in út frá mark­mið­um um að brenna marg­falt meira jarð­efna­eldsneyti held­ur en vist­kerfi jarð­ar þol­ir.

Mest lesið undanfarið ár