Flokkur

Dómsmál

Greinar

„Hann heilaþvoði mig algjörlega“
FréttirMeðhöndlari kærður

„Hann heila­þvoði mig al­gjör­lega“

Frænka Jó­hann­es­ar Tryggva Svein­björns­son­ar kærði hann ár­ið 2018 fyr­ir ít­rek­uð kyn­ferðs­brot gegn sér, frá 15 ára aldri og þar til hún var orð­in 19 ára. Í skýrslu­tök­um lýs­ir hún því hvernig Jó­hann­es hafi brot­ið margoft á henni í fé­lagi við fjölda annarra karl­manna og hvernig hann hafi átt frum­kvæði að þeim brot­um. Þá ber hún að Jó­hann­es hafi einnig brot­ið á henni þeg­ar hann veitti henni hnykk­með­ferð líkt og á ann­an tug kvenna kærði hann fyr­ir.
Fann fyrir mikilli sektarkennd vegna hinna kvennanna
FréttirMeðhöndlari kærður

Fann fyr­ir mik­illi sekt­ar­kennd vegna hinna kvenn­anna

Ragn­hild­ur Eik Árna­dótt­ir kærði Jó­hann­es Tryggva Svein­björns­son fyr­ir að hafa brot­ið gegn sér kyn­ferð­is­lega í tvígang. Hún er óánægð með vinnu­brögð lög­reglu við rann­sókn máls­ins og óar við því að Jó­hann­es sé enn að með­höndla ung­ar kon­ur. Það að fjöldi kvenna lýsi sams kon­ar brot­um af hálfu Jó­hann­es­ar hljóti að eiga að hafa eitt­hvað að segja við máls­með­ferð­ina.
Fjöldi kvenna lýsir ítrekuðum og alvarlegum kynferðisbrotum Jóhannesar
FréttirMeðhöndlari kærður

Fjöldi kvenna lýs­ir ít­rek­uð­um og al­var­leg­um kyn­ferð­is­brot­um Jó­hann­es­ar

Fimmtán kon­ur kærðu Jó­hann­es Tryggva Svein­björns­son fyr­ir nauðg­an­ir og önn­ur kyn­ferð­is­brot sem sam­kvæmt vitn­is­burði áttu sér stað allt frá ár­inu 2005 og til árs­ins 2017. Yngsta stúlk­an var að­eins 14 ára þeg­ar hún kærði Jó­hann­es. Hann hef­ur nú ver­ið ákærð­ur fyr­ir fjór­ar nauðg­an­ir. Þrjár kvenn­anna sem kærðu Jó­hann­es stíga fram í Stund­inni og segja sögu sína. Sjálf­ur neit­ar hann að hafa brot­ið gegn kon­un­um og seg­ir þær ljúga.
Norska lögmannsstofan segir rekstri Samherja í Namibíu hafa verið „sjálfstýrt“ þar en ekki frá Íslandi
FréttirSamherjaskjölin

Norska lög­manns­stof­an seg­ir rekstri Sam­herja í Namib­íu hafa ver­ið „sjálf­stýrt“ þar en ekki frá Ís­landi

Tals­mað­ur norsku lög­manns­stof­unn­ar Wik­borg Rein, Geir Swigg­um, seg­ir að rann­sókn fyr­ir­tæk­is­ins á mútu­greiðsl­um Sam­herja í Namib­íu ljúki brátt. Wik­borg Rein still­ir Namib­í­u­rekstri Sam­herja upp sem sjálf­stæð­um og stjórn­end­ur hans beri ábyrgð á hon­um en ekki yf­ir­stjórn Sam­herja á Ís­landi. Hann seg­ir fjöl­miðlaum­fjöll­un um mútu­greiðsl­urn­ar hafa ver­ið „skipu­lagða árás“.
Samherjamálið í Namibíu: Fékk greitt með 28 milljóna framkvæmdum við hús sitt
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið í Namib­íu: Fékk greitt með 28 millj­óna fram­kvæmd­um við hús sitt

Einn af sak­born­ing­un­um sex í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, Ricar­do Gusta­vo, fékk greitt fyr­ir þátt­töku sína í við­skipt­um namib­ísku ráða­mann­anna og Sam­herja með greiðslu á reikn­ing­um vegna fram­kvæmda við hús sitt. Gusta­vo reyn­ir nú að losna úr fang­elsi gegn tryggg­ingu á með­an beð­ið er eft­ir að rétt­ar­höld yf­ir sex­menn­ing­un­um hefj­ist.

Mest lesið undanfarið ár