Flokkur

Dómsmál

Greinar

Mótmælandi dreginn fyrir dóm í dag fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Fréttir

Mót­mæl­andi dreg­inn fyr­ir dóm í dag fyr­ir að óhlýðn­ast lög­regl­unni

„Það hvarfl­aði ekki að mér að ég væri að brjóta lög,“ sagði Kári Orra­son fyr­ir dómi í dag, en hon­um er gert að sök að hafa óhlýðn­ast skip­un­um lög­reglu þeg­ar hann mót­mælti með­ferð á hæl­is­leit­end­um. Fimm að­gerð­arsinn­ar úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að ná fundi með ráð­herra.
Jóhannes tilkynnti áreiti „rannsóknarlögreglumanns Samherja“
Fréttir

Jó­hann­es til­kynnti áreiti „rann­sókn­ar­lög­reglu­manns Sam­herja“

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, seg­ir að Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, hafi elt sig og opn­að hurð á bíln­um hans. Hann seg­ir að Jón Ótt­ar hafi sent sér ra­f­ræn boð í gegn­um sam­fé­lags­mið­il­inn Twitter og að til­gang­ur­inn sé að láta vita af því að fylgst sé með hon­um.
Rannsóknin á Samherja snerist um meira en viðskipti með karfa og hófst fyrir 2012
GreiningSamherjamálið

Rann­sókn­in á Sam­herja sner­ist um meira en við­skipti með karfa og hófst fyr­ir 2012

Þor­steinn Már Bald­vinss­son, for­stjóri Sam­herja, still­ir rann­sókn Seðla­bank­ans á fé­lag­inu upp sem skipu­lagðri árás RÚV og bank­ans á fé­lag­ið. Hann vill líka meina að rann­sókn­in hafi bara snú­ist um út­flutn­ing á karfa og verð­lagn­ingu hans. Rann­sókn­in var hins veg­ar stærri og víð­feð­mari en svo.

Mest lesið undanfarið ár