Flokkur

Dómsmál

Greinar

Dómurinn í máli Þorsteins Más getur haft  fordæmisgildi í 18 sambærilegum málum
FréttirSamherjamálið

Dóm­ur­inn í máli Þor­steins Más get­ur haft for­dæm­is­gildi í 18 sam­bæri­leg­um mál­um

Seðla­banki Ís­lands aft­ur­kall­aði alls 19 ákvarð­an­ir um sekt­ir vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur nú gert Seðla­banka Ís­lands að greiða Þor­steini Má Bald­vins­syni, for­stjóra Sam­herja, bæt­ur vegna kostn­að­ar hans við að sækja rétt sinn gagn­vart bank­an­um. Dóm­ur­inn get­ur ver­ið for­dæm­is­gef­andi fyr­ir aðra sem greiddu sekt­ir.
KPMG: „Það var ákvörðun Samherja  að skipta um endurskoðunarfyrirtæki“
FréttirSamherjaskjölin

KP­MG: „Það var ákvörð­un Sam­herja að skipta um end­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­tæki“

KP­MG seg­ir trún­að ríkja um við­skipta­vini fé­lags­ins en að Sam­herji hafi ákveð­ið að skipta um end­ur­skoð­anda. Fyr­ir­tæk­ið sem Sam­herji skipt­ir nú við, BDO ehf., er með stutta við­skipta­sögu á Ís­landi. Spænska BDO hef­ur ver­ið sekt­að og end­ur­skoð­andi þess dæmd­ur í fang­elsi á Spáni fyr­ir að falsa bók­hald út­gerð­ar­inn­ar Pescanova sem með­al ann­ars veið­ir í Namib­íu.
Lögreglan í Namibíu gefur ekki upp hvort til standi að yfirheyra stjórnendur Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Lög­regl­an í Namib­íu gef­ur ekki upp hvort til standi að yf­ir­heyra stjórn­end­ur Sam­herja

Rann­sókn­in á Sam­herja­mál­inu í Namib­íu er á loka­stigi og er lengra kom­in en rann­sókn­in á Ís­landi. Yf­ir­mað­ur namib­ísku spill­ing­ar­lög­regl­unn­ar, Paul­us Noa, seg­ir að namib­íska lög­regl­an hafi feng­ið upp­lýs­ing­ar frá Ís­landi og kann að vera að átt sé við yf­ir­heyrsl­urn­ar yf­ir starfs­mönn­um Sam­herja.
Héraðsdómur sakfellir mótmælanda fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Fréttir

Hér­aðs­dóm­ur sak­fell­ir mót­mæl­anda fyr­ir að óhlýðn­ast lög­regl­unni

Kári Orra­son var sak­felld­ur í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur fyr­ir að óhlýðn­ast fyr­ir­mæl­um lög­regl­unn­ar. Kári og fjór­ir aðr­ir úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir þann 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá fund með ráð­herra.
Samherji lýsir viðskiptum, þar sem grunur er um samsæri, eins og eðlilegri kvótaleigu
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji lýs­ir við­skipt­um, þar sem grun­ur er um sam­særi, eins og eðli­legri kvóta­leigu

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji reyn­ir nú að þvo hend­ur sín­ar af mútu­greiðsl­um í Namib­íu með því að segja í Youtu­be-mynd­bönd­um og í frétt­um að fyr­ir­tæk­ið hafi greitt mark­aðs­verð fyr­ir kvót­ann. Alls 75 pró­sent af mark­aðs­verð­inu sem Sam­herji seg­ist hafa greitt fyr­ir kvóta í Nam­gom­ar-við­skipt­un­um rann hins veg­ar til fé­lags ráð­gjafa Sam­herja í skatta­skjóli. Þessi við­skipti eru nú rann­sök­uð sem sam­særi.
Samherji stillir Namibíumálinu upp sem „ásökunum“ Jóhannesar
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji still­ir Namib­íu­mál­inu upp sem „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar

Sam­herji seg­ir í árs­reikn­ingi sín­um að Namib­íu­mál­ið byggi á „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar. Fjöl­þætt gögn eru hins veg­ar und­ir í mál­inu og byggja rann­sókn­ir ákæru­valds­ins í Namib­íu og á Ís­landi á þeim. Sam­herji seg­ir ekki í árs­reikn­ingi sín­um að Wik­borg Rein hafi hreins­að fé­lag­ið af þess­um „ásök­un­um“.
Ekkja Andemariams vitnar gegn Macchiarini: „Annars getur þú dáið“
FréttirPlastbarkamálið

Ekkja And­emariams vitn­ar gegn Macchi­ar­ini: „Ann­ars get­ur þú dá­ið“

Ekkja And­emariams Beyene er vitni ákæru­valds­ins í Sví­þjóð gegn ít­alska skurð­lækn­in­um Pau­lo Macchi­ar­ini sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að valda manni henn­ar lík­ams­tjóni. Hún seg­ir að Macchi­ar­ini hafi þrýst á And­emariam að fara í plast­barka­að­gerð­ina og lof­að hon­um 8 til 10 ár­um með börn­um þeirra hjóna.
Tómas um plastbarkalækninn: „Í mínum  kreðsum var hann eins konar Ronaldo“
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as um plast­barka­lækn­inn: „Í mín­um kreðsum var hann eins kon­ar Ronaldo“

Tóm­as Guð­bjarts­son skurð­lækn­ir er vitni ákæru­valds­ins í Svi­þjóð gegn Pau­lo Macchi­ar­ini. Tóm­as er tal­inn geta hjálp­að til við að sýna að Macchi­ar­ini vissi að að­gerða­tækn­in í plast­barka­mál­inu virk­aði ekki og að ít­alski skurð­lækn­ir­inn hafi beitt blekk­ing­um. En hvað vissi Tóm­as sjálf­ur?

Mest lesið undanfarið ár