Flokkur

Dómsmál

Greinar

Saga höfuðpaursins í Samherjamálinu: Einn ríkasti  maður Namibíu sem talinn var eiga tæpa 9 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Saga höf­uð­paurs­ins í Sam­herja­mál­inu: Einn rík­asti mað­ur Namib­íu sem tal­inn var eiga tæpa 9 millj­arða

James Hatuikulipi, sak­born­ing­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, er sagð­ur vera helsti arki­tekt við­skipt­anna við ís­lenska út­gerð­ar­fé­lag­ið. Hann hef­ur sank­að að sér eign­um upp á 9 millj­arða króna á liðn­um ára­tug­um og er Sam­herja­mál­ið bara eitt af spill­ing­ar­mál­un­um sem namib­íska blað­ið The Nami­bi­an seg­ir að hann hafi auðg­ast á.
Tveir Namibíumenn til viðbótar handteknir í rannsókn Samherjamálsins þar í landi
FréttirSamherjaskjölin

Tveir Namib­íu­menn til við­bót­ar hand­tekn­ir í rann­sókn Sam­herja­máls­ins þar í landi

Tveir Namib­íu­menn til við­bót­ar eru nú í haldi lög­regl­unn­ar þar í landi vegna rann­sókn­ar Sam­herja­máls­ins. Þriðji mað­ur­inn, Marén de Klerk, fer enn­þá huldu höfði í Suð­ur-Afr­íku en hann er tal­inn hafa miðl­að pen­ing­um til Swapo-flokks­ins, ráð­andi stór­n­mála­flokks­ins í land­inu.
Svona þvættuðu Namibíumennirnir peningana frá Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Svona þvætt­uðu Namib­íu­menn­irn­ir pen­ing­ana frá Sam­herja

Mynd­in er að skýr­ast í mútu­máli Sam­herja í Namib­íu. Sacky Shangala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, lét und­ir­mann sinn í ráðu­neyt­inu þvætta pen­inga sem hann og við­skipta­fé­lag­ar hans fengu frá Sam­herja. Í grein­ar­gerð rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu er upp­taln­ing á þeim fé­lög­um og að­ferð­um sem Namib­íu­menn­irn­ir beittu til að hylja slóð mútu­greiðsln­anna frá Sam­herja.
Kristján Þór sjávarútvegsráðherra „lækaði“  gagnrýni á umfjöllun RÚV um Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Kristján Þór sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra „læk­aði“ gagn­rýni á um­fjöll­un RÚV um Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra „læk­aði“ Face­book-færsl­una „Fokk­ings bjálk­inn“ þar sem gagn­rýn­end­um Sam­herja var bent á að líta í eig­in barm. Rík­is­út­varp­ið er gagn­rýnt harð­lega í færsl­unni fyr­ir frétta­flutn­ing um Seðla­banka - og Namib­íu­mál­ið. Kristján Þór er alda­vin­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og hef­ur lýst mögu­legu van­hæfi sínu vegna mála sem tengj­ast Sam­herja „sér­stak­lega“.
Norski bankinn úthýsti Samherja vegna lélegra skýringa á mútugreiðslum og millifærslum í skattaskjól
FréttirSamherjaskjölin

Norski bank­inn út­hýsti Sam­herja vegna lé­legra skýr­inga á mútu­greiðsl­um og milli­færsl­um í skatta­skjól

Skýr­ing­ar Sam­herja á greiðsl­um af banka­reikn­ing­um fé­lags­ins í norska DNB-bank­an­um voru ekki full­nægj­andi að mati bank­ans. Gögn um upp­sögn­ina á við­skipt­un­um eru hluti af vinnu­gögn­um ákæru­valds­ins í Namib­íu sem rann­sak­ar mál­ið og íhug­ar að sækja stjórn­end­ur Sam­herja til saka.
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
Stóra spurningin í rannsókn Seðlabankamáls Samherja og Namibíumálsins er sú sama
GreiningSamherjaskjölin

Stóra spurn­ing­in í rann­sókn Seðla­banka­máls Sam­herja og Namib­íu­máls­ins er sú sama

Embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóra rann­saka nú út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herja vegna starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins í Namiib­íu. Það sem ligg­ur und­ir í rann­sókn­inni er með­al ann­ars sú spurn­ing hvort Þor­steinn Már Bald­vins­son hafi stýrt rekstr­in­um frá Ís­landi og beri ábyrgð á mútu­greiðsl­um og því að skatt­greiðsl­ur skil­uðu sér ekki til Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár