Flokkur

Dómsmál

Greinar

„Orð gegn orði“ réttlætir ekki niðurfellingu
Rannsókn

„Orð gegn orði“ rétt­læt­ir ekki nið­ur­fell­ingu

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu seg­ir það brot gegn sátt­mál­an­um að láta kyn­ferð­is­brot við­gang­ast refsi­laust. Fast­mót­uð dóma­fram­kvæmd rétt­ar­ins lof­ar góðu fyr­ir átta ís­lensk mál sem bíða í Strass­borg. Taka þurfi kær­ur af mik­illi al­vöru og rann­saka mál til fulls þótt fram­burð­ir stang­ist á. Sak­sókn­ari seg­ir mik­inn metn­að ríkja inn­an kerf­is­ins til að full­rann­saka kyn­ferð­is­brota­mál. Tölu­verð fram­þró­un hafi orð­ið við sönn­un mála. Sta­f­ræn gögn geti skipt sköp­um. Ný­ir dóm­ar frá Strass­borg gætu gef­ið til­efni til nýrra kæru­mála frá Ís­landi.
Ingó veðurguð sendir annarri konu kröfu
Fréttir

Ingó veð­ur­guð send­ir ann­arri konu kröfu

Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, bet­ur þekkt­ur sem tón­list­ar­mað­ur­inn Ingó veð­ur­guð, sendi á dög­un­um kröfu­bréf til konu sem lét niðr­andi um­mæli um hann falla á net­inu ár­ið 2022. Sú sem fékk kröf­una seg­ir að hún hafi vilj­að sýna stuðn­ing við þo­lend­ur með um­mæl­un­um. Lög­mað­ur hans úti­lok­ar ekki að fleiri slík bréf verði send í fram­tíð­inni.
Dómaraefni þurfa að uppfylla hæfnisskilyrði: Frestuðu niðurstöðunni
Fréttir

Dóm­ara­efni þurfa að upp­fylla hæfn­is­skil­yrði: Frest­uðu nið­ur­stöð­unni

Þing­manna­nefnd Evr­ópu­ráðs­ins frest­aði því að taka af­stöðu til þriggja um­sækj­enda frá Ís­landi um stöðu dóm­ara við Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu. Um­sækj­end­ur eru tekn­ir í stíf við­töl þar sem þeir spurð­ir spjör­un­um úr um dóma og dóma­for­dæmi við dóm­stóll­inn. All­ir um­sækj­end­urn­ir verða að upp­fylla hæfis­skil­yrð­in til að hægt sé að klára um­sókn­ar­ferl­ið í starf­ið.
Þöggunarsamningur ræddur í máli Vítalíu og þremenninganna
Fréttir

Þögg­un­ar­samn­ing­ur rædd­ur í máli Vítal­íu og þre­menn­ing­anna

Um tíma var til um­ræðu að ljúka máli Vítal­íu Lazarevu og þre­menn­ing­anna Ara Edwald, Hreggviðs Jóns­son­ar og Þórð­ar Más Jó­hann­es­son­ar með svo­köll­uð­um þögg­un­ar­samn­ingi. Rætt var um fjár­hæð­ir sem greiða átti mán­að­ar­lega yf­ir nokk­urra ára tíma­bil. Einn þre­menn­ing­anna vill ekki ræða mál­ið þeg­ar eft­ir því er leit­að.
Jón Steinar ósáttur við umræðuna: „Ég hef algjöra fyrirlitningu á kynferðisbrotum“
Fréttir

Jón Stein­ar ósátt­ur við um­ræð­una: „Ég hef al­gjöra fyr­ir­litn­ingu á kyn­ferð­is­brot­um“

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi Hæsta­rétt­ar­dóm­ari, er mjög ósátt­ur við við­brögð fólks við skrif­um hans um að kon­ur ættu að draga úr drykkju í því skyni að forð­ast nauðg­an­ir. Hon­um þyk­ir hann órétti beitt­ur með því að vera sagð­ur sér­stak­ur varð­mað­ur kyn­ferð­is­brota­manna í at­huga­semda­kerf­um.
Fyrrverandi hæstaréttardómari ráðleggur konum að drekka minna til að forðast nauðganir
Fréttir

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari ráð­legg­ur kon­um að drekka minna til að forð­ast nauðg­an­ir

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að áfeng­is- og vímu­efna­notk­un sé ástæða lang­flestra kyn­ferð­is­brota. Eigi það við um bæði brota­menn og brota­þola, sem Jón Stein­ar seg­ir að hvor­ir tveggja upp­lifi „dap­ur­lega lífs­reynslu“. Stíga­mót leggja áherslu á ekk­ert rétt­læt­ir naug­un og að nauðg­ari er einn ábyrg­ur gerða sinna. Í rann­sókn á dóm­um Hæsta­rétt­ar í nauðg­un­ar­mál­um kom fram að greina megi það við­horf í dóm­um rétt­ar­ins að „rétt­ur karla sé verð­mæt­ari en rétt­ur kvenna“.
Segir sýknudóm yfir Jóni Baldvini sýna að réttarkerfið sé ofbeldisfullt
Fréttir

Seg­ir sýknu­dóm yf­ir Jóni Bald­vini sýna að rétt­ar­kerf­ið sé of­beld­is­fullt

Car­men Jó­hanns­dótt­ir seg­ir ákveð­ið áfall að sjá hversu ein­hliða nið­ur­staða Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur í máli á hend­ur Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni sé. Í dómn­um var vitn­is­burð­ur móð­ur Car­men­ar fyr­ir dómi sagð­ur í ósam­ræmi við skýrslu­töku hjá lög­reglu. Svo var einnig um vitn­is­burð Jóns Bald­vins.

Mest lesið undanfarið ár