Flokkur

covid

Greinar

Hversu langt mega stjórnvöld ganga?
GreiningCovid-19

Hversu langt mega stjórn­völd ganga?

Tek­ist hef­ur ver­ið á um vald­heim­ild­ir stjórn­valda til að bregð­ast við heims­far­aldri. Nið­ur­staða álits­gerð­ar var að stjórn­völd hefðu víð­tæk­ari heim­ild­ir til að vernda líf og heilsu borg­ara, en skerpa þyrfti á sótt­varn­ar­lög­um og með­fylgj­andi skýr­ing­um. Í nýju frum­varpi er mælt fyr­ir heim­ild til að leggja á út­göngu­bann en tek­ist hef­ur ver­ið á um þörf­ina fyr­ir því á þingi.
Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Að­stæð­ur á Landa­koti aldrei rædd­ar í rík­is­stjórn

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að al­mennt megi full­yrða að ráð­herra beri ekki refs­ábyrgð á at­höfn­um und­ir­manna sinna. Verði nið­ur­staða at­hug­un­ar land­lækn­is á hópsmit­inu á Landa­koti sú að van­ræksla stjórn­enda Land­spít­al­ans hafi vald­ið hópsmit­inu tel­ur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.

Mest lesið undanfarið ár