Flokkur

covid

Greinar

Leikskólastarfsmaður á Jörfa lenti á spítala með súrefnisgjöf: „Af því einhver ákvað að brjóta sóttkví“
FréttirHópsmit á Jörfa

Leik­skóla­starfs­mað­ur á Jörfa lenti á spít­ala með súr­efn­is­gjöf: „Af því ein­hver ákvað að brjóta sótt­kví“

Lilja Guð­munds­dótt­ir sem vinn­ur á leik­skól­an­um Jörfa þurfti að leggj­ast fár­veik inn á sjúkra­hús vegna Covid-19 smits. Hún er ung og hraust en veikt­ist illa af veirunni og þakk­ar fyr­ir að fjöl­skyld­an hafi ekki smit­ast líka. Nú er hún af­ar gagn­rýn­in á sótt­varn­ar­ráð­staf­an­ir á landa­mær­un­um.
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
FréttirCovid-19

Sér­stak­ur frí­stunda­styrk­ur fyr­ir efna­lít­il börn skil­ar sér ekki til þeirra

Að­eins hafa borist um­sókn­ir fyr­ir níu pró­sent þeirra barna sem eiga rétt á sér­stök­um frí­stunda­styrk sök­um fá­tækt­ar for­elda þeirra. For­eldr­ar þurfa að greiða æf­inga­gjöld og sækja um end­ur­greiðslu. Tals­menn fólks í fá­tækt segja fá­tækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöld­in og bíða end­ur­greiðslu.
Læknir gagnrýnir sóttvarnaraðgerðir eftir banaslys í Skötufirði
FréttirCovid-19

Lækn­ir gagn­rýn­ir sótt­varn­ar­að­gerð­ir eft­ir bana­slys í Skötu­firði

Jó­hann Sig­ur­jóns­son lækn­ir seg­ir að með því að etja ferða­löng­um í lang­ferð­ir milli lands­hluta eft­ir kom­una til lands­ins án til­lits til að­stæðna sé ver­ið að leggja fólk í hættu. Hann vill að fólk sé hvatt til að dvelja eina nótt á suð­vest­ur­horn­inu áð­ur en það legg­ur í lang­ferð­ir eft­ir kom­una til lands­ins.
„Við syrgjum af því að við elskum“
ViðtalDauðans óvissa eykst

„Við syrgj­um af því að við elsk­um“

Ótíma­bær dauðs­föll geta reynst að­stand­end­um erf­ið og ýft upp til­finn­ing­ar á borð við reiði, að sögn sál­fræð­ings sem sér­hæf­ir sig í að­stoð við syrgj­end­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi sam­skipta og var­ar við „ráða­góða ró­bótn­um“. Ótti við dauð­ann er stund­um fylgi­fisk­ur kvíðarösk­un­ar og Covid-19 far­ald­ur­inn get­ur gert hana erf­ið­ari.

Mest lesið undanfarið ár