Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Skilgreining á spillingu þegar opinberi geirinn er notaður til að umbuna veittan stuðning
Fréttir

Skil­grein­ing á spill­ingu þeg­ar op­in­beri geir­inn er not­að­ur til að umb­una veitt­an stuðn­ing

Pró­fess­or í stjórn­mála­fræði seg­ir það erfitt að rétt­læta póli­tísk­ar stöðu­veit­ing­ar sem verð­laun fyr­ir veitt­an stuðn­ing. Ekki eigi að nota op­in­bera geir­ann í þeim til­gangi. „Það fell­ur und­ir að mis­nota op­in­bert vald í þágu einka­hags­muna, sem er skil­grein­ing Tran­sparency In­ternati­onal á spill­ingu,“ seg­ir hann. Starfs­menn ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar sem gagn­rýndu frum­varp­ið sem Bjarni Bene­dikts­son nýtti til að skipa Svan­hildi Hólm vilja nú lít­ið tjá sig um mál­ið.
Jón Guðni Ómarsson: „Ég biðst afsökunar“
ViðtalSalan á Íslandsbanka

Jón Guðni Óm­ars­son: „Ég biðst af­sök­un­ar“

Nýr banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ir bank­ann hafa gert mis­tök með því að girða ekki fyr­ir að starfs­menn bank­ans gætu sjálf­ir keypt í hon­um. Jón Guðni Óm­ars­son seg­ir bank­ann sömu­leið­is hafa gert mis­tök með við­brögð­um sín­um eft­ir að sátt hans við Fjár­mála­eft­ir­lit­ið varð op­in­ber, í stað þess að sýna auð­mýkt hafi bank­inn far­ið í vörn. „Ég skil hana mjög vel,“ seg­ir Jón Guðni að­spurð­ur um hvort hann skilji reiði fólks í garð bank­ans.
Segir svigrúm til launahækkana takmarkað
Fréttir

Seg­ir svig­rúm til launa­hækk­ana tak­mark­að

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að ef hækka eigi laun þannig að all­ir verði sátt­ir þá þýði nú lít­ið að lýsa yf­ir ein­hverj­um áhyggj­um af verð­bólg­unni. All­ir op­in­ber­ir starfs­menn eigi rétt á því að fá kjara­bæt­ur í sam­ræmi við það svig­rúm sem sé til stað­ar. Þing­mað­ur Pírata spurði ráð­herr­ann út í kjara­mál hjúkr­un­ar­fræð­inga á þingi í dag.
Bjarni: Hátt spennustig á Íslandi birtist í mikilli einkaneyslu
Fréttir

Bjarni: Hátt spennu­stig á Ís­landi birt­ist í mik­illi einka­neyslu

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að á Ís­landi sé „hátt spennu­stig“ sem birt­ist með­al ann­ars í mik­illi einka­neyslu. „Við er­um sem þjóð­fé­lag nú að taka út lífs­kjör sem ekki eru lang­tíma­for­send­ur fyr­ir.“ Ráð­herr­ann var spurð­ur á þingi í dag hvort hann teldi að rík­is­stjórn­in bæri ein­hverja ábyrgð á auk­inni verð­bólgu og hækk­andi vaxta­stigi.

Mest lesið undanfarið ár