Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“
Fréttir

Bjarni um Gunn­ar Braga sem sendi­herra: „Hann hef­ur kannski vænt­ing­ar í ljósi reynslu sinn­ar“

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, sagði á Al­þingi í dag að hann hefði tek­ið því fagn­andi þeg­ar Gunn­ar Bragi Sveins­son, þá ut­an­rík­is­ráð­herra, hafi til­kynnt hon­um um skip­an Geirs H. Haar­de sem sendi­herra. Ekk­ert hafi kom­ið fram á fund­um þeirra Gunn­ars sem hefði getað gef­ið hon­um vænt­ing­ar um að verða sjálf­ur skip­að­ur sendi­herra síð­ar.
Erfið stemning í þingveislu á Bessastöðum í gær – myndir
FréttirKlausturmálið

Erf­ið stemn­ing í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær – mynd­ir

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, lét sig ekki vanta í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær. Sam­flokks­menn hans, þeir Berg­þór Óla­son og Gunn­ar Bragi Sveins­son mættu ekki en greint hef­ur ver­ið frá því að for­seti þings­ins hafi lát­ið þau boð út ganga að nær­veru þeirra væri ekki ósk­að.
Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?
Rannsókn

At­burða­rás­in í að­drag­anda hruns: Hvað viss­um við og hvað vissu þeir?

Þeg­ar erf­ið­leik­ar komu upp hjá Glitni og stór­um hlut­höf­um, fyrst í fe­brú­ar 2008 og svo í sept­em­ber, skipt­ist Bjarni Bene­dikts­son á upp­lýs­ing­um við stjórn­end­ur Glitn­is og sat fundi um stöðu bank­anna með­an hann sjálf­ur, fað­ir hans og föð­ur­bróð­ir komu gríð­ar­leg­um fjár­mun­um í var. Hér er far­ið yf­ir at­burða­rás­ina í máli og mynd­um.
Ráðuneytið sagði fjárlaganefnd ósatt um fjárhagsvanda Íslandspósts
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráðu­neyt­ið sagði fjár­laga­nefnd ósatt um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið veitti fjár­laga­nefnd Al­þing­is vill­andi upp­lýs­ing­ar um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts og gaf skýr­ing­ar sem stang­ast á við mat eft­ir­lits­að­ila. Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra sit­ur í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins sem hef­ur sætt rann­sókn­um vegna meintra brota á sam­keppn­is­lög­um.

Mest lesið undanfarið ár