Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Stofnun gegn spillingu telur að Bjarni hefði glatað trausti í Svíþjóð
Fréttir

Stofn­un gegn spill­ingu tel­ur að Bjarni hefði glat­að trausti í Sví­þjóð

Starfs­mað­ur sænsku stofn­un­ar­inn­ar Institu­tet mot mutor, sem vinn­ur gegn spill­ingu, svar­ar spurn­ing­um um reglu­verk­ið í Sví­þjóð sem snýr að að­komu þing­manna að við­skipta­líf­inu. Sænsk­ur þing­mað­ur gæti ekki stund­að við­skipti eins og Bjarni Bene­dikts­son gerði á Ís­landi án þess að þver­brjóta þess­ar regl­ur.
Fréttin sem ekki var sögð: Benedikt Jóhannesson kemur fyrir í Glitnisskjölunum
FréttirGlitnisgögnin

Frétt­in sem ekki var sögð: Bene­dikt Jó­hann­es­son kem­ur fyr­ir í Glitn­is­skjöl­un­um

Nafn Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, kem­ur fyr­ir á lána­skjali frá Glitni vegna lána til fjár­fest­ing­ar í BNT ehf., móð­ur­fé­lagi N1. Þar seg­ir að til hafi stað­ið að lána hon­um 40 millj­ón­ir til hluta­bréfa­kaupa í móð­ur­fé­lagi N1. Bene­dikt seg­ist ekki hafa feng­ið lán­ið en að hann hafi fjár­fest í BNT ehf.

Mest lesið undanfarið ár