Svæði

Berlín

Greinar

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.
Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.
Sveitapilturinn sem sleit  sig frá feðraveldinu og varð  heimilislaus í stórborginni
Viðtal

Sveita­pilt­ur­inn sem sleit sig frá feðra­veld­inu og varð heim­il­is­laus í stór­borg­inni

Guð­jón Ei­ríks­son ólst upp í ís­lenskri sveit en and­leg­ur leið­ang­ur hans leiddi hann að göt­um Berlín­ar­borg­ar þar sem hann fest­ist á leið sinni til Ind­lands. Hann lýs­ir götu­líf­inu; hvernig hann hef­ur selt dóp og not­ar dóp í leit að lausn und­an reið­inni sem ein­kenndi æsku hans. Benja­mín Ju­li­an hitti Guð­jón í Berlín þar sem hann bjó á dýnu, svaf und­ir ber­um himni og sá fyr­ir sér með dósa­söfn­un.

Mest lesið undanfarið ár