Svæði

Bandaríkin

Greinar

Ákvörðun Trump mun hafa skelfilegar afleiðingar fyrir allt mannkyn
ErlentLoftslagsbreytingar

Ákvörð­un Trump mun hafa skelfi­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir allt mann­kyn

Þóra Ell­en Þór­halls­dótt­ir, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, seg­ir ákvörð­un Don­alds Trump um að draga Banda­rík­in úr Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu koma á af­ar vond­um tíma, nú þeg­ar þjóð­ar­leið­tog­ar heims hafi loks­ins ver­ið farn­ir að axla ábyrgð á lofts­lags­mál­um. Lík­lega muni ákvörð­un­in leiða til þess að sam­drátt­ur á los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda verði minni en þjóð­ir heims höfðu lof­að, enda er um þriðj­ung­ur af los­un jarð­ar frá Banda­ríkj­un­um.
Kvenréttindabaráttan, tvíeggjað sverð?
Marta Sigríður Pétursdóttir
Pistill

Marta Sigríður Pétursdóttir

Kven­rétt­inda­bar­átt­an, tví­eggj­að sverð?

Marta Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur, skrif­aði meist­ara­rit­gerð um kynj­að­ar vídd­ir dróna­hern­að­ar og seg­ir að fórna­lamba­væð­ing kvenna og barna geri ná­kvæm­lega það sem hún seg­ist ekki vera að gera. Grein Mörtu er svar við pistli eft­ir Svan Sig­ur­björns­son lækni sem birt­ist á Stund­inni í gær, um að sig­ur í kven­rétt­inda­bar­átt­unni væri leið til að ráða nið­ur­lög­um hryðju­verka.
Lausnin felst í samstöðu grasrótarinnar, aukinni menntun og algjörri hugarfarsbreytingu
FréttirVaxandi misskipting

Lausn­in felst í sam­stöðu grasrót­ar­inn­ar, auk­inni mennt­un og al­gjörri hug­ar­fars­breyt­ingu

Hvernig bregst fólk við þeg­ar at­vinnu­ör­yggi minnk­ar og mis­skipt­ing eykst? Æ fleiri leita í fang sterkra leið­toga sem boða auð­veld­ar lausn­ir á með­an þeir egna ólík­um þjóð­fé­lags­hóp­um sam­an. Stund­in ræddi við fræði­menn um mis­skipt­ing­una í ís­lensku og al­þjóð­legu sam­hengi. Þeir benda með­al ann­ars á að auk­in mennt­un stuðli að meiri jöfn­uði.
Ætlaði aldrei að koma upp um sig
Fréttir

Ætl­aði aldrei að koma upp um sig

Einn fræg­asti heim­ild­ar­mað­ur blaða­manna var lengst af kall­að­ur Deep Throat, en á átt­unda ára­tugn­um veitti hann blaða­mönn­um Washingt­on Post upp­lýs­ing­ar sem leiddu til af­sagn­ar Rich­ard Nixon Banda­ríkja­for­seta. Deep Throat hét í raun Mark Felt og var yf­ir­mað­ur hjá FBI. Það var ekki fyrr en ár­ið 2005 sem hann ákvað sjálf­ur að stíga fram í dags­ljós­ið og sýna and­lit sitt.
Misskiptingin eykst á feikihraða og ógnar lýðræðinu
ErlentAlþjóðamál

Mis­skipt­ing­in eykst á feik­i­hraða og ógn­ar lýð­ræð­inu

Sex ein­stak­ling­ar eiga nú jafn mik­ið og helm­ing­ur mann­kyns. Auð­ur­inn sóp­ast frá þeim sem minnst eiga og safn­ast á hend­ur hinna fáu sem eiga mest. Sér­fræð­ing­ar ótt­ast að hin sí­vax­andi mis­skipt­ing ýti enn frek­ar und­ir sókn hægri po­púl­ista á Vest­ur­lönd­um. Mis­skipt­ing­in minnst í þeim ríkj­um þar sem efna­hags­legt lýð­ræði er mest.

Mest lesið undanfarið ár