Svæði

Bandaríkin

Greinar

Líf mormónans
Myndir

Líf mormón­ans

Tví­tug­ir strák­ar send­ir til Ís­lands í trú­boð. Á með­an þeir helga lífi sínu starfi mormóna, banka upp á hjá fólki til að bera út boð­skap­inn, sinna sjúk­um og spila fót­bolta við gang­andi veg­far­end­ur um helg­ar, mega þeir ekki hringja heim og þurfa að lúta ströng­um regl­um safn­að­ar­ins. Að vera trú­boði er það erf­ið­asta sem Jackson Henrie Rose hef­ur gert, en gef­andi engu að síð­ur.
Ákvörðun Trump mun hafa skelfilegar afleiðingar fyrir allt mannkyn
ErlentLoftslagsbreytingar

Ákvörð­un Trump mun hafa skelfi­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir allt mann­kyn

Þóra Ell­en Þór­halls­dótt­ir, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, seg­ir ákvörð­un Don­alds Trump um að draga Banda­rík­in úr Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu koma á af­ar vond­um tíma, nú þeg­ar þjóð­ar­leið­tog­ar heims hafi loks­ins ver­ið farn­ir að axla ábyrgð á lofts­lags­mál­um. Lík­lega muni ákvörð­un­in leiða til þess að sam­drátt­ur á los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda verði minni en þjóð­ir heims höfðu lof­að, enda er um þriðj­ung­ur af los­un jarð­ar frá Banda­ríkj­un­um.
Kvenréttindabaráttan, tvíeggjað sverð?
Marta Sigríður Pétursdóttir
Pistill

Marta Sigríður Pétursdóttir

Kven­rétt­inda­bar­átt­an, tví­eggj­að sverð?

Marta Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur, skrif­aði meist­ara­rit­gerð um kynj­að­ar vídd­ir dróna­hern­að­ar og seg­ir að fórna­lamba­væð­ing kvenna og barna geri ná­kvæm­lega það sem hún seg­ist ekki vera að gera. Grein Mörtu er svar við pistli eft­ir Svan Sig­ur­björns­son lækni sem birt­ist á Stund­inni í gær, um að sig­ur í kven­rétt­inda­bar­átt­unni væri leið til að ráða nið­ur­lög­um hryðju­verka.

Mest lesið undanfarið ár