Svæði

Bandaríkin

Greinar

Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
ÚttektFjölmiðlamál

Sann­fær­ing­ar­kraft­ur Gunn­ars Smára

Karl Th. Birg­is­son hef­ur fylgst með kafla­skrif­um Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar í ís­lenskri fjöl­miðla­sögu, allt frá því að hann fór að vinna fyr­ir hann á Press­unni ár­ið 1991. Af öll­um þeim hug­mynd­um sem Gunn­ar Smári hef­ur hrint í fram­kvæmd lifa Frétta­blað­ið og Vís­ir.is lengst, en sann­fær­ing­in, sann­fær­ing­ar­kraft­ur­inn og eng­ar efa­semd­ir ein­kenna Gunn­ar Smára. Og vita­skuld reikni­vél­in og Excel-skjöl­in til að telja fólki trú um að sann­fær­ing­in skili líka arði. Sem hún ger­ir í fæst­um til­vik­um.
Áhyggjur af einræðistilburðum í Bandaríkjunum: Aðalráðgjafi Trumps segir forsetann æðri dómstólum
ErlentForsetatíð Donalds Trump

Áhyggj­ur af ein­ræð­istil­burð­um í Banda­ríkj­un­um: Að­al­ráð­gjafi Trumps seg­ir for­set­ann æðri dóm­stól­um

„Völd for­set­ans verða ekki dreg­in í efa,“ full­yrð­ir Stephen Miller, að­al­ráð­gjafi í Hvíta hús­inu. Hann gef­ur í skyn að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti sé haf­inn yf­ir dómsvald­ið. Sjálf­stæði dóm­stóla er grund­vall­ar­stoð lýð­ræð­is­ríkja.
Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims
Erlent

Ang­ela Merkel, leið­togi hins frjálsa heims

Ýms­ir vilja meina að Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, sé leið­togi hins frjálsa heims nú þeg­ar Don­ald Trump hef­ur tek­ið við völd­um í Banda­ríkj­un­um. Prests­dótt­ir­in Merkel ólst upp í Aust­ur-Þýskalandi. Hún er mennt­að­ur eðl­is­fræð­ing­ur og tal­ar reiprenn­andi rúss­nesku. Við fall Berlín­ar­múrs­ins ákvað hún að láta til sín taka á vett­vangi stjórn­mál­anna. Kansl­ar­inn sæk­ist nú eft­ir end­ur­kjöri fjórða kjör­tíma­bil­ið í röð en kom­andi ár gæti orð­ið af­drifa­ríkt í Evr­ópu nú þeg­ar po­púlí­sk­ir hægri flokk­ar eru að sækja í sig veðr­ið í álf­unni.
„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
ErlentBandaríki Trumps

„Nú er kom­inn tími til að hrópa sem mest“

Ástæða er til að ótt­ast af­leið­ing­ar af ákvörð­un Trump um að banna fólki frá viss­um lönd­um að koma til Banda­ríkj­anna, seg­ir Magnús Bern­harðs­son, pró­fess­or í Mið­aust­ur­landa­fræð­um. Nú þurfi menn eins og hann, hvít­ir mið­aldra karl­menn í for­rétt­inda­stöðu, fræði­menn við virta há­skóla sem hafa það hlut­verk að upp­lýsa og miðla þekk­ingu, að rísa upp. Hann er í hlut­verki sálusorg­ara gagn­vart nem­end­um og ná­grönn­um og seg­ir að múslim­ar upp­lifi sig víða ein­angr­aða og rétt­lausa.
Trump: Hvað er það versta sem getur gerst?
ÚttektBandaríki Trumps

Trump: Hvað er það versta sem get­ur gerst?

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti er sjálf­mið­að­ur og við­kvæm­ur mað­ur sem stefn­ir hrað­byri á að auka völd sín. Hann get­ur kast­að kjarn­orku­sprengju þeg­ar hann vill. Hann komst til valda með því að ala á ótta gagn­vart út­lend­ing­um og minni­hluta­hóp­um og ráð­gjafi hans, sem er kom­inn í þjóðarör­ygg­is­ráð­ið, seg­ir fjöl­miðl­um að „halda kjafti“.
Óttast að falskar fréttir grafi undan lýðræðinu í Evrópu
Erlent

Ótt­ast að falsk­ar frétt­ir grafi und­an lýð­ræð­inu í Evr­ópu

Svo­köll­uð­um fölsk­um frétt­um hef­ur fjölg­að veru­lega í Þýskalandi á nýju ári. Face­book hef­ur gert samn­ing við rann­sókn­ar­fjöl­mið­il­inn Cor­rectiv um að sann­reyna þýsk­ar frétt­ir. Svip­að­ir samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir í Banda­ríkj­un­um. Frönsk og þýsk stjórn­völd ótt­ast að falsk­ar frétt­ir geti haft veru­leg áhrif á kosn­inga­úr­slit í lönd­un­um tveim­ur. Stjórn­mála­menn nýta sér orð­ræð­una um falsk­ar frétt­ir í þeim til­gangi að grafa und­an gagn­rýn­inni um­ræðu.
Vill ræða „málefnalega og ekki mjög gildishlaðið“ um mannréttindi og Trump
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vill ræða „mál­efna­lega og ekki mjög gild­is­hlað­ið“ um mann­rétt­indi og Trump

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra varði banda­rísk stjórn­völd þeg­ar um­ræð­an um fanga­flug um ís­lenska loft­helgi stóð sem hæst ár­ið 2006. „Ég kýs að leggja ekki neitt út af þeim sviðs­mynd­um sem hátt­virt­ur þing­mað­ur dreg­ur hér upp, enda finnst mér það vera nokk­uð hæp­ið,“ sagði hann að­spurð­ur um pynt­ing­ar og hugs­an­legt fanga­flug Banda­ríkj­anna um Ís­land í fram­tíð­inni í fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi í dag.

Mest lesið undanfarið ár