Svæði

Bandaríkin

Greinar

Ísland er ekki sjálfbært þegar kemur að fjármögnun vísinda
Viðtal

Ís­land er ekki sjálf­bært þeg­ar kem­ur að fjár­mögn­un vís­inda

Unn­ur Anna Valdi­mars­dótt­ir pró­fess­or land­aði ný­ver­ið 240 millj­óna króna styrk sem ger­ir henni kleift að leggja upp í um­fangs­mikla leit að áfall­a­streitu­geninu. Þessi kraft­mikla kona er ekki bara vís­inda­mað­ur með brjál­að­ar hug­mynd­ir held­ur líka móð­ir fim­leika­stelpu, eig­in­kona einn­ar af fót­bolta­hetj­um Ís­lend­inga, bú­kona og sveita­stúlka á sumr­um, sem hef­ur var­ið stór­um hluta lífs­ins við nám og vís­inda­störf í út­lönd­um en er smátt og smátt að skjóta rót­um í vest­ur­bæ Reykja­vík­ur.
Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum eftir að kommóða féll á hann
Fréttir

Tveggja ára dreng­ur bjarg­aði tví­bura­bróð­ur sín­um eft­ir að komm­óða féll á hann

For­eldr­ar drengj­anna birtu mynd­band af at­vik­inu til þess að vara aðra við hætt­unni sem fylg­ir því að vegg­festa ekki þung hús­gögn. Dreng­irn­ir voru við leik í svefn­her­berg­inu þeg­ar þeir klifr­uðu upp í skúff­urn­ar og komm­óð­an féll fram fyr­ir sig. Ann­ar dreng­ur­inn lenti und­ir komm­óð­unni en bróð­ir hans bjarg­aði hon­um með því að lyfta komm­óð­unni af hon­um.

Mest lesið undanfarið ár