Svæði

Bandaríkin

Greinar

Bandarískt heilbrigðiskerfi: Glamúr eða Grýla?
Jón Atli Árnason
PistillEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Jón Atli Árnason

Banda­rískt heil­brigðis­kerfi: Glamúr eða Grýla?

Banda­rískt heil­brigðis­kerfi er þekkt á Ís­landi af mis­mikl­um glamúr­þátt­um í sjón­varpi, svo sem Hou­se, ER og Grey’s Anatomy, og hins veg­ar af deil­um um einka­rekst­ur í heil­brigðis­kerfi yf­ir­leitt. Í slík­um um­ræð­um er banda­rískt heil­brigði gjarn­an not­að sem Grýla sem vísi fá­tæku fólki út á guð og gadd­inn. Aðr­ir telja það þvert á móti til eft­ir­breytni. Jón Atli Árna­son lækn­ir hef­ur haft mik­il kynni af heil­brigðis­kerf­inu vest­an­hafs. Hann er nú pró­fess­or við há­skóla­sjúkra­hús í Madi­son í Wiscons­in.
Henry Kissinger um Sævar Ciesielski:  „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Henry Kissin­ger um Sæv­ar Ciesi­elski: „Hvað er svona póli­tískt við­kvæmt?“

Ný­fram­kom­in gögn sýna að banda­rísk yf­ir­völd höfðu áhyggj­ur af með­ferð­inni á Sæv­ari Ciesi­elski og töldu fram­göng­una gagn­vart hon­um geta orð­ið Ís­landi til skamm­ar á al­þjóða­vett­vangi. Henry Kissin­ger, þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, spurð­ist fyr­ir um mál­ið og fylgd­ist grannt með. 

Mest lesið undanfarið ár