Svæði

Bandaríkin

Greinar

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann
Viðtal

Keypti brúð­ar­kjól og bað Guð um mann

Á með­an Svan­hild­ur Há­kon­ar­dótt­ir bjó í Kvenna­at­hvarf­inu tók hún trú á Guð. Seinna keypti hún brúð­ar­kjól í fjár­söfn­un fyr­ir trú­ar­lega út­varps­stöð og bað Guð að senda sér mann, svo hún gæti not­að kjól­inn. Hún skráði sig á stefnu­mót­a­síð­ur en var við það að gef­ast upp á þeim þeg­ar hún kynnt­ist Banda­ríkja­mann­in­um Ant­hony Bry­ant, sem hún hitti í fyrsta sinn í haust en gift­ist skömmu fyr­ir ára­mót.
„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raunverulegir“
Viðtal

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raun­veru­leg­ir“

Þrátt fyr­ir að hafa alltaf vit­að að hún vildi gera kvik­mynd­ir þorði Ísold Ugga­dótt­ir ekki í fyrstu at­rennu að skrá sig í leik­stjórn­ar­nám. Hún þurfti fyrst að sanna fyr­ir sjálfri sér að hún ætti er­indi í þetta fag. Á dög­un­um var hún val­in besti leik­stjór­inn í flokki al­þjóð­legra kvik­mynda á kvik­mynda­há­tíð­inni Sund­ance en kvik­mynd henn­ar, And­ið eðli­lega, hef­ur hlot­ið mik­ið lof er­lendra gagn­rýn­enda. Hér ræð­ir hún um list­ina, rétt­lætis­kennd­ina sem dríf­ur hana áfram og hvernig það er að vera kona í fagi þar sem karl­ar hafa hing­að til ver­ið við völd.
Bönnum kjarnorkuvopn
Auður Lilja Erlingsdóttir
Pistill

Auður Lilja Erlingsdóttir

Bönn­um kjarn­orku­vopn

Auð­ur Lilja Erl­ings­dótt­ir, formað­ur Sam­taka hern­að­ar­and­stæð­inga, furð­ar sig á því að Ís­land sé ekki eitt 122 sem hafa sam­þykkt sátt­mála um bann við kjarn­orku­vopn­um. „Á bak við af­stöðu Ís­lands virð­ist liggja ein­hvers­kon­ar brengl­uð heims­mynd þar sem gríð­ar­leg kjarn­orku­vopna­eign Banda­ríkj­anna mun stuðla að heims­friði,“ seg­ir hún.
Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn
Viðtal

Tap­aði öllu en er kom­inn aft­ur á topp­inn

Sindri Már Finn­boga­son missti fyr­ir­tæk­ið sem hann stofn­aði í hrun­inu, brann út í starfi í Dan­mörku og flutti til Los Ang­eles þar sem hann fram­leiddi kvik­mynd sem fékk væg­ast sagt dræma dóma. Hann hafði lít­ið sem ekk­ert á milli hand­anna þeg­ar hann flutti aft­ur til Ís­lands fyr­ir þrem­ur ár­um og stofn­aði miða­sölu­vef­inn Tix.is, sem nú er með yf­ir níu­tíu pró­sent markaðs­hlut­deild á Ís­landi og kom­inn í út­rás í Skandi­nav­íu.
Trump grefur undan eftirliti, andófi og aðhaldi
ÚttektBandaríki Trumps

Trump gref­ur und­an eft­ir­liti, and­ófi og að­haldi

Eft­ir­lits­stofn­an­ir, fjöl­miðl­ar og grasrót­ar­hóp­ar hafa set­ið und­ir stans­laus­um árás­um á fyrsta ári Don­ald Trumps í embætti. For­set­inn hef­ur sett sér­stak­an and­stæð­ing Um­hverf­is­stofn­un­ar Banda­ríkj­anna yf­ir stofn­un­ina og aft­ur­kall­að fleiri reglu­gerð­ir en nokk­ur fyr­ir­renn­ara hans gerði á fyrstu mán­uð­un­um í embætti. Hátt í 200 manns sem mót­mæltu við setn­ing­ar­at­höfn Trumps gætu átt yf­ir höfði sér ára­tuga­langt fang­elsi. Þá hef­ur árás­um hans á fjöl­miðla ver­ið líkt við stalín­isma.
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Viðurkenndi að senda kynlífsmyndbönd en var ekki ákærður: „Er það glæpur að deila vídeóum eða?“
Fréttir

Við­ur­kenndi að senda kyn­lífs­mynd­bönd en var ekki ákærð­ur: „Er það glæp­ur að deila víd­eó­um eða?“

Fyrr­ver­andi sam­býl­is­mað­ur Ju­lia­ne Fergu­son við­ur­kenndi í yf­ir­heyrslu að hafa sent kyn­lífs­mynd­band af henni til vinnu­fé­laga henn­ar. Hann var ekki ákærð­ur fyr­ir að senda mynd­band­ið, en dæmd­ur í fjög­urra mán­aða fang­elsi í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um fyr­ir að senda skjá­skot af mynd­band­inu til sam­starfs­konu Ju­lia­ne.

Mest lesið undanfarið ár