Flokkur

Bækur

Greinar

Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið

All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu

Í bók­inni All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið riðl­ast til­vera ráfar­ans Bjart­ar og lífs­saga henn­ar brýst fram. Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur og skap­ari sög­unn­ar seg­ir að þeg­ar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu. „Þetta er eins og að hafa far­ið mjög djúpt inn í draum nema núna er draum­ur­inn kom­inn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ seg­ir Auð­ur.
„Við erum til og við erum mörg“
ViðtalPólífónía af erlendum uppruna

„Við er­um til og við er­um mörg“

Tími inn­flytj­enda­bók­mennta á Ís­landi er runn­inn upp, seg­ir rit­stjóri bók­ar­inn­ar Pó­lífón­ía af er­lend­um upp­runa, sem er ljóða­úr­val fimmtán skálda frá tólf lönd­um sem öll búa á Ís­landi. Rit­stjór­inn seg­ir að bók­in ryðji braut­ina fyr­ir fleiri bæk­ur skrif­að­ar af fólki af er­lend­um upp­runa sem býr á Ís­landi.
Lífsóður fjallamannsins sem „bjó með tveimur konum“
ViðtalFjallamenn

Líf­sóð­ur fjalla­manns­ins sem „bjó með tveim­ur kon­um“

Lista­mað­ur­inn Guð­mund­ur Ein­ars­son frá Mið­dal var einn af for­víg­is­mönn­um fjalla­mennsku á Ís­landi og hef­ur bók hans Fjalla­menn nú ver­ið end­urút­gef­in. Verk­ið er inn­blás­inn og há­fleyg­ur óð­ur til úti­vist­ar þar sem ung­menna­fé­lags­and­inn svíf­ur yf­ir text­an­um. Guð­mund­ur var fað­ir Ara Trausta Guð­munds­son­ar sem ræð­ir um bók­ina, ást föð­ur síns á fjall­göng­um, óhefð­bund­ið fjöl­skyldu­mynst­ur sitt í æsku og drama­tíska fjöl­skyldu­sögu í við­tali við Stund­ina.

Mest lesið undanfarið ár